Podcasts by Category

Kvíðakastið

Kvíðakastið

Kvíðakastið

Sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

77 - 74. Gyða Hjartardóttir - Samvinna foreldra eftir skilnað
0:00 / 0:00
1x
  • 77 - 74. Gyða Hjartardóttir - Samvinna foreldra eftir skilnað

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto!

    Gyða Hjartardóttir er félagsráðgjafi ásamt því að vera umsjónar- og ábyrgaraðili SES á Íslandi, www.samvinnaeftirskilnad.is

    Í þættinum fræðir hún okkur m.a. um hvernig sé best að tala við börn um skilnað foreldra, líðan barna, umgengi, skipta búsetu, meðlagsgreiðslur, samskipti foreldra og margt fleira.

    Mon, 27 May 2024 - 1h 08min
  • 76 - 73. Spurningar til okkar! - Q&A

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þættinum förum við yfir spurningar sem við fengum á instagram um sálfræðinámið (inntökuferli, mun á HÍ og HR og fleira), hundahræðslu, dagbókarskrif og annað létt og skemmtilegt!

    Mon, 13 May 2024 - 57min
  • 75 - 72. Tómas Daði Bessason - Frestun

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Tómas er sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Í þættinum fræðir hann okkur um vítahring frestunar, óhjálplegar hugsanir sem koma fram í frestun og hvernig við getum tæklað þær ásamt því að að gefa okkur ýmis hagnýt verkfæri.

    Sun, 28 Apr 2024 - 1h 28min
  • 74 - 71. Áhugaverðar sálfræðirannsóknir Vol IIII

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þessum fjórða rannsóknarþætti fórum við yfir "the Batman Effect", einmannaleika og að blekkja aðra á stefnumótaforritum.


    Rannsóknir nefndar:

    The “Batman Effect”: Improving Perseverance in Young Children - White ofl., 2016

    The socioeconomic consequences of loneliness: Evidence from a nationally representative longitudinal study of young adults - Byan ofl, 2024

    Deception in online dating: Significance and implications for the first offline date - Sharabi og Cauglin, 2019



    Sun, 21 Apr 2024 - 36min
  • 73 - 70. Ásmundur Gunnarsson - Flughræðsla

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Ási er sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni og sérhæfir sig í ýmsum kvíðavanda. Í þættinum útskýrir hann hvernig flughræðsla birtist og viðhelst af mismunandi ástæðum, hvað eru óhjálpleg viðbrögð við flughræðslu og hvað sé hægt að gera til ná bata.

    Fri, 05 Apr 2024 - 56min
Show More Episodes