Nach Genre filtern
- 29 - S02E12 ~ Eurovision 2022
Í þessum þætti förum við yfir öll lögin í aðalkeppni Júró í ár og spáum aðeins í möguleg úrslit. Áfram Ísland
Fri, 13 May 2022 - 23min - 28 - S02E11 ~ Eurovision 2022
Í þessum þætti fjalla ég um Seinni undankeppnina í Eurovision 2022 og spái aðeins í mögulegum úrslitum.
Mon, 09 May 2022 - 19min - 27 - S02E10 ~ Eurovision 2022
Í þessum þætti fjalla ég um Fyrri undankeppni Eurovision í ár, sem fer fram þann 10.maí. Ég skoða hvað veðbankarnir eru að spá fyrir um úrslitin og segi ykkur aðeins frá æfingum atriðanna. Góða skemmtun <3
Wed, 04 May 2022 - 19min - 26 - S02E09 ~ Eurovision 2022
Klárum yfirferðina á lögunum í ár. Ræðum og hlustum á Kýpur, Belgíu, Grikkland, Bretland, Austurríki, Möltu, Ísland, Svíþjóð, Portúgal, Armenía og Azerbaijan
Fri, 25 Mar 2022 - 22min - 25 - S02E08 ~ Eurovision 2022
Í þessum þætti rennum við yfir og hlustum á brot úr lögunum frá Hollandi, Svartfjallalandi, Þýskalandi, Danmörku, Rúmeníu, Frakklandi, Serbíu, Sviss og Georgíu. Ég biðst innilegrar afsökunar á kisumjálmi í miðjum lögum, kisu míkrafón-nuddi, nef mæltri röddu, óvenju miklu málhelti og að hafa sagt óvart ógleymanlegt þegar ég àtti við hið gagnstæða. Ég kenni covid um þetta allt saman! Takk fyrir að hlusta <3
Wed, 16 Mar 2022 - 28min - 24 - S02E07 ~ Eurovision 2022
Í þessum þætti förum við yfir öll nýju Eurovision lögin sem valin voru á síðustu dögum: Pólland, Noregur, Króatía, Slóvenía, Malta, San Marínó, Úkraína, Ástralía og Finnland. Enjoy
Tue, 01 Mar 2022 - 22min - 23 - S02E06 ~ Eurovision 2022
Í þætti dagsins hlustum við á framlög Eistlands, Litháens, Lettlands og Úkraínu. Ræðum aðeins Eurovision dramað sem er í gangi varðandi Úkraínu. Að lokum förum við aðeins yfir dönsku, þýsku og króatísku undankeppnirnar. Enjoy :)
Thu, 17 Feb 2022 - 16min - 22 - S02E05 ~ Eurovision 2022
Stór Júró helgi að baki þar sem Ítalía, Írland, Norður Makedónía, Ísrael og Spánn völdu sín framlög fyrir Eurovision. Ég spjalla aðeins um þau og spila hljóðbrot. Einnig ræði ég stuttlega um lögin í Söngvakeppninni sem frumflutt voru um helgina.
Mon, 07 Feb 2022 - 21min - 21 - S02E04 ~ Eurovision 2022
Fjòrði þátturinn um Eurovision keppnina sem haldin verður í maí 2022. Kynnum okkur nánar nokkrar undankeppnir og rennum yfir dagatalið. Njótið vel!
Fri, 28 Jan 2022 - 14min - 20 - S02E03 ~ Eurovision 2022Fri, 21 Jan 2022 - 17min
- 19 - S02E02 ~ Eurovision 2022
Í þessum þætti fer ég yfir nýjustu fréttirnar úr Júróheiminum fyrir keppnina 2022 og við hlustum á framlög Búlgaríu og Tékklands.
Sun, 19 Dec 2021 - 15min - 18 - S02E01 ~ Eurovision 2022
Eurovision 2022 er handan við hornið. Undankeppnir fara að hefjast og lög fara að verða tilkynnt. Renni hér örstutt yfir það sém við vitum nú þegar um Eurovision 2022.
Mon, 15 Nov 2021 - 07min - 17 - Þáttur 17 ~ Ísland í Eurovision, seinni hlutiWed, 06 Oct 2021 - 29min
- 16 - Þáttur 16 ~ Ísland í Eurovision, fyrri hluti
Þá er hann loksins kominn. Fyrri hlutinn af þættinum um Ísland í Eurovision. Kisurnar biðjast innilegrar afsökunar á öllu mjálminu :)
Thu, 16 Sep 2021 - 26min - 15 - Þáttur 15 ~ Lönd sem hættu í Júró
Smá fræðsluþáttur eftir tveggja mánaða sumarfrí. Fer stuttlega yfir löndin sem eru ekki með í Eurovision lengur en hafa verið með áður eða hafa sýnt því áhuga.
Mon, 26 Jul 2021 - 15min - 14 - Þáttur 14 ~ Eftir úrslitin
Í þessum þætti spjöllum við Birgitta um úrslitin í Eurovision 2021 á léttu nótunum. Takk kærlega fyrir hlusta á Ég elska Eurovision.
Sat, 29 May 2021 - 1h 03min - 13 - Þáttur 13 ~ Úrslit undankeppnanna
Í þættinum í dag fer ég yfir úrslitin í undankeppnunum og spái svo aðeins í lokakeppninni. Gleðilega Júró helgi kæru hlustendur. Áfram Ísland!
Fri, 21 May 2021 - 21min - 12 - Þáttur 12 ~ Seinni undankeppnin
Við Birgitta spjöllum saman um Seinni undankeppnina og TheBig5. Mikið diss, mikið lof og mikið langt.... Það er bara svo erfitt að hætta að tala um Eurovision
Fri, 14 May 2021 - 1h 11min - 11 - Þáttur 11 ~ Fyrri undankeppnin
Við Birgitta ræðum saman um fyrri undankeppnina og hvaða lögum við spáum áfram og svo hvaða lögum veðbankarnir eru að spá áfram. Óklippt og hrátt.
Thu, 06 May 2021 - 58min - 10 - Þáttur 10 ~ Svíþjóð, Tékkland, Úkraína og Þýskaland
Þá ljúkum við upptalningunni á löndunum 39 sem taka þátt í Eurovision í ár. Hér spjalla ég um Svíþjóð, Tékkland, Úkraínu og Þýskaland.
Sat, 01 May 2021 - 13min - 9 - Þáttur 9 ~ Serbía, Slóvenía, Spánn og Sviss
Stuttur og laggóður þáttur þar sem við rennum yfir sögu fjögurra landa sem keppa í ár; Serbíu, Slóveníu, Spánar og Sviss.
Mon, 26 Apr 2021 - 13min - 8 - Þáttur 8 ~ Pólland, Portúgal, Rúmenía, Rússland og San Marínó
Í þættinum í dag stikla ég á stóru í sögu næstu fimm landa í upptalningunni okkar og er röðin komin að Póllandi, Portúgal, Rúmeníu, Rússlandi og San Marínó. Endilega kíkið á Instagram eða Facebook síðu þáttarins til að sjá myndbrot úr lögunum og velja þitt uppáhalds.
Wed, 21 Apr 2021 - 17min - 7 - Þáttur 7 ~ Malta, Moldavía, Norður Makedónía og Noregur
Við höldum áfram yfirferðinni á löndunum sem taka þátt í Eurovision 2021. Í þessum þætti fjalla ég um Möltu, Moldavíu, Norður Makedóníu og Noreg.
Tue, 13 Apr 2021 - 14min - 6 - Þáttur 6 ~ Króatía, Kýpur, Lettland og Litháen
Í þætti dagsins förum við eldsnöggt yfir sögu næstu fjögurra landa; Króatíu, Kýpur, Lettland og Litháen. Njótið.
Fri, 09 Apr 2021 - 15min - 5 - Þáttur 5 ~ Holland, Írland, Ísland, Ísrael og Ítalía
Í þessum þætti fer ég yfir skipulag keppninnar í ár og kíki yfir sögu næstu fimm landa í stafrófinu: Holland, Írland, Ísland, Ísrael og Ítalía.
Mon, 05 Apr 2021 - 17min - 4 - Þáttur 4 ~ Eistland, Finnland, Frakkland, Georgía og Grikkland
Rennum yfir sögu fimm þjóða í Eurovision, að þessu sinni tek ég fyrir Eistland, Finnland, Frakkland , Georgíu og Grikkland.
Fri, 02 Apr 2021 - 14min - 3 - Þáttur 3 ~ Belgía, Bretland, Búlgaría og Danmörk
Höldum áfram með upptalninguna á framlögunum í ár og núna er komið að Belgíu, Bretlandi, Búlgaríu og Danmörku. Rennum einnig eldsnöggt yfir nýjustu Júró fréttir.
Sun, 28 Mar 2021 - 17min - 2 - Þáttur 2 ~ Albanía, Ástralía, Austurríki og Azerbaijan
Fór yfir nýjustu fréttir í Júró heiminum og renndi svo stuttlega yfir sögu Albaníu, Ástralíu, Austurríki og Azerbaijan í keppninni.
Wed, 24 Mar 2021 - 17min - 1 - Þáttur 1 ~ Kynningarþáttur
Fyrsti þáttur, svo það var mikið stress í gangi. Stutt kynning á mér og mínum uppáhalds Eurovision lögum. Klikkaðir kisur að slást í bakgrunni lífguðu aðeins upp á stemmninguna.
Fri, 12 Mar 2021 - 17min
Podcasts ähnlich wie Ég Elska Eurovision
- Global News Podcast BBC World Service
- El Partidazo de COPE COPE
- Herrera en COPE COPE
- The Dan Bongino Show Cumulus Podcast Network | Dan Bongino
- Es la Mañana de Federico esRadio
- La Noche de Dieter esRadio
- Hondelatte Raconte - Christophe Hondelatte Europe 1
- La rosa de los vientos OndaCero
- Más de uno OndaCero
- La Zanzara Radio 24
- That’s America - Dietro le quinte degli Stati Uniti Radio 24
- Spursmál Ritstjórn Morgunblaðsins
- Sceny zbrodni RMF FM
- Frjálsar hendur RÚV
- Í ljósi sögunnar RÚV
- Segðu mér RÚV
- Samstöðin Samstöðin
- El Larguero SER Podcast
- Nadie Sabe Nada SER Podcast
- SER Historia SER Podcast
- Todo Concostrina SER Podcast
- The Tucker Carlson Show Tucker Carlson Network
- Help with Parkinson's Warren Butvinik
- 辛坊治郎 ズーム そこまで言うか! ニッポン放送