Nach Genre filtern

Ertu að fá´ann?

Ertu að fá´ann?

haugur

Ertu að fá ‘ ann? er öðruvísi hlaðvarp þar sem tekið er á málefnum líðandi stundar í veiðiheimum og þeim málefnum sem brenna að veiðimönnum og konum. Hvar eru menn að fá hann. Hvað er hann að taka og svo framvegis

16 - 16.þáttur gestur þáttarins að þessu sinni er Óskar Páll Sveinsson
0:00 / 0:00
1x
  • 16 - 16.þáttur gestur þáttarins að þessu sinni er Óskar Páll Sveinsson

    Viðmælandi minn að þessu sinni er Óskar Páll Sveinsson kvikmyndagerðarmaður, veiðimaður og náttúruunandi. Ræðum við um myndina ÁRNAR ÞAGNA sem verið er að frumsýna þessa daganna og förum við yfir gerð myndarinnar og hver voru tildrög þess að hún varð til. Einnig er farið yfir víðan völl og margt rætt er varðar laxveiðina

    Góða skemmtun

    Siggi

    Fri, 08 Nov 2024 - 1h 06min
  • 15 - 15. þáttur og gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Þór Ólafsson hrl

    Viðmælandi minn að þessu sinni er Jón Þór Ólafsson hæstaréttalögmaður, fyrrverandi stjórnarformaður SVFR, leiðsögumaður og síðast en ekki síst veiðimaður. Jón hefur staðið í ströngu undanfarið og þá sérstaklega í máli Veiðifélags Síkar og Hrútafjarðará sem verður tekið fyrir á næstudögum. Jón mun fara yfir þætti málsins og útskýra fyrir okkur hvert er markmiðið með stefunni. Áhugaverður þáttur í alla staði og ég vona að hlustendum Ertu að fá ´ ann finnist það lika


    Góða skemmtun

    Fri, 01 Nov 2024 - 1h 24min
  • 14 - 14. þáttur og viðmælandi minn að þessu sinni er Gunnar Aðalsteinsson

    Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnar Aðalsteinsson eða Mr. Burns eins og hans þrengsti hópur og gædaheimur kallar hann. Komið verður inn á það hvernig hann fékk þessa nafnagift.

    Mr. Burns hefur gædað margan manninn og var mjög áhugavert og skemmtilegt að ræða við hann.

    Vona að þið hafið gaman af

    Siggi

    >`·.¸¸.·´¯`·.¸.·´¯`·...¸>¸. ·´¯`·.¸. , . .·´¯`·.. >`·.¸¸.·´¯`·.¸.·´¯`·...¸>

    Styrktar aðilar að þessu sinni voru

    Stoðtæki ehf ——— Patagonia útivist og lífsstíll

    Blá Lónið ——— Ferðaþjónusta og matur

    Skeljungur———. Þjónusta og viðhald bifreiða

    Gleraugnabúðin í Mjódd——- Þjónusta og lífstíll

    HP kökurgerð——- Matur, snúðar og flatkökkur

    Sérefni———— Þjónusta,viðhald og lífstíll

    Kastrup ———- Veitingahús og veisluþjónusta


    Sat, 19 Oct 2024 - 1h 18min
  • 13 - 13. þáttur og gestur þáttarins er Höskuldur Birkir Erlingsson eða Höski lögga
      ​ þáttur og gestur þáttarins að þessu sinni er Höskuldur Birkir Erlingsson eða Höski lögga eins og hann er kallaður í veiðiheimum eins og gælunafnið gefur til kynna þá er hann aðalvarstjóri lögreglunnar á Norðurlandi Vestra. Hann er leiðsögumaður í Laxá á Ásum og Víðidal. Skemmtilegur þáttur og og farið um víðan völl.

    GÓÐA SKEMMTUN

    Siggi

    Sat, 12 Oct 2024 - 1h 06min
  • 12 - 12. Þáttur og gestur þáttarins er Inga Lind Karlsdóttir

    Inga Lind Karlsdóttir er gestur þáttarins að þessu sinni og verður farið um víðan völl en þar sem Inga Lind situr í stjórn Icelandic Wildlife Fund (IWF) þá verður rætt um sjókvíaeldið og þær neikvæðu áhrif sem það hefur á lífríkið. Spáð í hver verður staðan eftir nokkur ár eða erum við á sömu vegferð og Norðmenn í þessum efnum.

    Sun, 29 Sep 2024 - 1h 02min
Weitere Folgen anzeigen