Nach Genre filtern
HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR (samskipti@hr.is).
- 88 - HR hlaðvarpið // Pössum púlsinn og veskið í desember
Gestir dagsins í HR hlaðvarpinu eru þau Sigrún Þóra Sveinsdóttir og Valdimar Sigurðsson. Sigrún Þóra er sálfræðingur sérhæfð í lífeðlislegri sálfræði. Hún er doktorsnemi í sálfræðideild Háskólans í Reykjavík og hefur starfað sem leiðtogi sálfræðiþjónustu fullorðinna hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu og sálfræðingur lögreglu. Valdimar er prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild og forstöðumaður Rannsóknarseturs HR í markaðsfræði og neytendasálfræði. Rannsóknir hans hafa einkum bei...
Mon, 02 Dec 2024 - 87 - Verkfræðivarpið // 31. þáttur: Gilbert Silvius -Um sjálfbærni, sem lykilhugtak í verkefnastjórnun
Helgi Þór Ingason ræddi við Gilbert Silvius.Dr. Gilbert Silvius prófessor við HU háskóla í Hollandi er reyndur fyrirlesari, ráðgjafi og vísindamaður sem lagt hefur áherslu á verkefnastjórnun og upplýsingastjórnun. Gilbert hefur gefið út yfir 100 fræðigreinar og nokkrar bækur og hefur umsjón með fræðilegum rannsóknum við nokkra háskóla víðsvegar um Evrópu. Hann átti frumkvæði að og þróaði fyrsta verkefnastjórnunarnámið á meistarastigi í Hollandi og er leiðandi fræðimaður og sérfræðingur á svið...
Mon, 02 Dec 2024 - 86 - Verkfræðivarpið // 30 þáttur - Stórvirkið Samgöngusáttmáli
Gestir Verkfræðivarpsins eru þeir Þorsteinn R. Hermannsson og Dr. Þröstur Guðmundsson frá Betri samgöngum. Þeir eru reyndir verkfræðingar sem leiða m.a. undirbúningsvinnu við Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins sem fullyrða má að sé eitt flóknasta og mest krefjandi verkefni seinni tíma. Raunar er Samgöngusáttmáli safn margra verkefna og Betri samgöngur hafa mikilvægu hlutverki að gegna við áætlunargerð, fjármögnun og samhæfingu þessa stórvirkis. Í spjalli við Þórð Víking fóru Þorsteinn...
Wed, 27 Nov 2024 - 85 - Verkfræðivarpið // 29. þáttur: Gervigreind við sjálfvirknivæðingu viðskiptaferla (RPA)
Gestur Verkfræðivarpsins er Hanna Kristín Skaftadóttir lektor við Háskólann á Bifröst. Í spjalli við Þórð Víking segir Hanna Kristín frá “háskólanum í skýinu” eins og Bifröst skilgreinir sig í dag. Hanna er nú að leggja lokahönd á doktorsritgerð sína um sjálfvirknivæðingu viðskiptaferla eða RPA. RPA er talið geta lækkað kostnað og aukið skilvirkni svo um munar ekki síst í dag þegar að gervigreind er notuð til að besta viðskiptaferla. Við innleiðingu RPA (og annarra breytinga) er að mörgu að h...
Fri, 22 Nov 2024 - 84 - Lagadeildin // 1. þáttur: Helga Kristín Auðunsdóttir, lektor við lagadeild
Helga Kristín Auðunsdóttir er lektor við lagadeild HR. Hún hvetur laganema til að skoða námstækifæri erlendis og hugsa út fyrir boxið. Sjálf lauk hún doktorsgráðu í lögfræði frá Fordham háskóla í New York og nam lögfræði við Aristotle háskólann í Thessaloniki í Grikklandi. Hún lauk BS gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2004 og ML gráðu í lögfræði árið 2006 frá sama skóla. Lauk hún LL.M. gráðu í lögfræði frá háskólanum í Miami í alþjóðlegum viðskiptarétti og samningagerð.&...
Tue, 05 Nov 2024 - 83 - Verkfræðivarpið // 28. þáttur: Anna Sigríður Islind og Stefán Ólafsson
Í Verkfræðivarpinu að þessu sinni taka tali þeir Þórður Víkingur og Helgi Þór, tvo fræðimenn og kennara á sviði gervigreindar. Það eru þau Anna Sigríður Islind dósent og Stefán Ólafsson lektor. Bæði eru þau með allra fróðasta fólki um gervigeind og notkun mállíkana bæði í fræðilegum og hagnýtum tilgangi. Af þessu hlaust skemmtileg, áhugavert og fræðandi spjall sem gefur leikum sem lærðum innsýn í framtíðina út frá sjónarhóli gervigreindar. Gervigreindin býður upp á óteljandi mögul...
Thu, 31 Oct 2024 - 82 - Íþróttarabb HR // 20. þáttur: Rob Duffield
Professor Rob Duffield works in the School of Sport, Exercise & Rehabilitation at the University of Technology Sydney. He is also the Head of Research & Development at Football Australia. Today he discusses his research with Professor Hugh Fullagar of Reykjavik University. Rob talks about his main research interests, including fatigue and recovery in sports science, specifically short and long-haul travel and their influence on preparation and performance. He also focuses on the inter...
Thu, 24 Oct 2024 - 81 - Verkfræðivarpið // 27. þáttur Agnes Hólm Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Verkefnastjórnunarfélags Íslands
Agnes Hólm Gunnarsdóttir er gestur verkfræðivarpsins. Agnes er MSc í iðnaðarverkfræði og hefur starfað sem sérfræðingur og stjórnandi í hugbúnaðariðnaði, stóriðjunni og á verkfræðistofu. Nú hefur hún hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Verkefnastjórnunarfélags Íslands og ræðir í þættinum um hlutverk félagsins og ýmsar spennandi nýjungar í starfsemi þess, auk þess sem haustráðstefna félagsins kemur við sögu.UM VERKFRÆÐIVARPIÐUpphafsmenn Verkfræðivarpsins eru þeir Haukur Ingi Jónasson, Helg...
Fri, 18 Oct 2024 - 80 - HR hlaðvarpið// Dr. Þórhildur Halldórsdóttir, dósent við sálfræðideild
Í tilefni af geðheilbrigðisviku HR, sem fór fram í áttunda sinn nú í byrjun október, fengum við Dr. Þórhildi Halldórsdóttur, dósent við sálfræðideild, í hlaðvarp HR. Þórhildur er klínískur barnasálfræðingur og hefur í rannsóknum sínum einblínt á geðheilbrigði ungs fólks. Hún hefur m.a. rannsakað afleiðingar samkomutakmarkana á tímum Covid-19 heimsfaraldursins á líðan ungmenna og rannsakar nú áhrif samfélagsmiðla á líðan.Sálfræði er umfangsmikið svið enda er þar fengist við mannlega hegðun og ...
Tue, 15 Oct 2024 - 79 - Íþróttarabb HR // 19. þáttur: Rick Howard
Rick Howard, gestaprófessor við Háskólann í Reykjavík, ræðir um rannsóknir sínar við Dr. Peter O'Donoghue. Rannsóknir Rick snúa að íþróttum barna og ungmenna, langtímaþróun íþróttamanna, styrktar- og þrekþjálfun í íþróttum barna og ungmenna, og líkamlegt læsi. Hann ræðir einnig um hvernig rannsóknir hans nýtast við þjálfun, með áherslu á bætta frammistöðu íþróttamanna, og þær hindranir sem geta hægt á bættri frammistöðu. Rick Howard, Visiting Professor at Reykjavik University, discusses ...
Tue, 01 Oct 2024 - 78 - Íþróttarabb HR // 18. þáttur: William Low
Í íþróttarabbi HR að þessu sinni er rætt við William Low sem er aðstoðarprófessor í íþróttasálfræði í Herion Watts háskólanum í Skotlandi. William er gestafyrirlesari í mastersnámi íþróttafræðideildar HR og er sérfræðingur í álagsþjálfun (pressure training). Í álagsþjálfun vinna þjálfarar og íþróttasálfræðingar markvisst að því að auka andlegt álag á æfingum til að undirbúa íþróttafólk undir álag í keppni. Daði Rafnsson ræðir við William um reynslu hans af störfum með íþróttafólki og hermönnu...
Thu, 05 Sep 2024 - 77 - Íþróttarabb HR // 17. þáttur: Egill Ingi Jónsson
Ingi Þór Einarsson lektor við íþróttafræðideild HR ræðir við Egil Inga Jónsson íþróttafræðing og skíðaþjálfara um skíðaþjálfun á Íslandi. Egill hefur þjálfað skíðafólk á öllum stigum allt frá byrjendum upp í Ólympíufara. Nýverið gerði Egill verkefni þar sem hann fjallar um hæfileikamótun skíðafólks og mikilvægi þess að hafa heildræna stefnu í skíðaþjálfun á ÍslandiUM ÍÞRÓTTAFRÆÐINám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, ...
Mon, 02 Sep 2024 - 76 - Íþróttarabb HR // 16. þáttur: Hjördís Ólafsdóttir
Við settumst niður með Hjördísi Ólafsdóttur sem útskrifaðist úr MEd í kennsluþjálfun og heilsu vorið 2022, og ræddum við hana um áhugavert lokaverkefni þar sem hún gerði fræðsluefni um blæðingar og svo um sýn hennar á íþróttakennsluna sérstaklega sundkennslu.UM ÍÞRÓTTAFRÆÐINám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur...
Fri, 14 Jun 2024 - 75 - Íþróttarabb HR // 15. þáttur: Endurheimt, svefn og næring íþróttafólks - Dr. Hugh Fullagar
Peter O´Donoghue prófessor við íþróttafræðideild HR ræðir við nýjan starfsmann íþróttafræðideildar Prófessor Hugh Fullagar. Hugh sérhæfir sig í rannsóknum á svefn, endurheimt og næringu íþróttafólks, allt mikilvægir þættir í frammistöðu íþróttafólks og fjalla þeir um þessi efni í samhengi við íþróttir og rannsóknir. UM ÍÞRÓTTAFRÆÐINám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að ken...
Fri, 07 Jun 2024 - 74 - Verkfræðivarpið // 23. þáttur: Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús
Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús, NLSH verkefnið, er eitt stærsta og flóknasta verkefni seinni tíma. Þjóðarsjúkrahúsið mun breyta heilbrigðisþjónustunni til hins betra. Gunnar Svavason verkfræðingur hefur leitt verkefnið frá byrjun Þetta mikla verkefni hefur verið mikil áskorun fyrir þau sem að því standa og gagnrýni hefur verið höfð uppi. Í mjög áhugaverðu spjalli í Verkfræðivarpinu fer Gunnar Svavarson yfir NLSH verkefnið og hlustendur verða margs vísari um þróun þess og framgang.UM V...
Fri, 07 Jun 2024 - 73 - Frumkvöðlavarp HR // 18. þáttur: Þórey V. Proppe - Alda
Í þessum þætti ræðir Sunna Halla Einarsdóttir við Þóreyju V. Proppe, stofnanda og framkvæmdarstjóra Öldu vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna fru...
Tue, 14 May 2024 - 72 - Frumkvöðlavarp HR // 17. þáttur: Guðný Nielsen - SoGreen
Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Guðnýju Nielsen, stofnanda og framkvæmdarstjóra SoGreen vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðla...
Tue, 14 May 2024 - 71 - Frumkvöðlavarp HR // 16. þáttur: Valgeir Tómasson - Nox Medical
Í þessum þætti ræðir Sunna Halla Einarsdóttir við Valgeir Tómasson, vörustjóri hjá Nox Medical vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspr...
Tue, 14 May 2024 - 70 - Frumkvöðlavarp HR // 15. þáttur: Freyr Friðfinnsson - KLAK
Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Frey Friðfinnsson, alþjóðafulltrúa og verkefnastjóra hjá KLAK vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frum...
Tue, 14 May 2024 - 69 - Frumkvöðlavarp HR // 14. þáttur: Haukur Scott Hjaltalín - Álfur brugghús
Í þessum þætti ræðir Sunna Halla Einarsdóttir við Hauk Scott Hjaltalín, meðstofnanda og framkvæmdarstjóra Álfs brugghúss vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þ...
Tue, 14 May 2024 - 68 - Frumkvöðlavarp HR // 13. þáttur: Soffía Kristín Þórðardóttir - PaxFlow
Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Soffíu Kristínu Þórðardóttur, stofnanda og framkvæmdarstjóra PawFlow vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vik...
Tue, 14 May 2024 - 67 - Frumkvöðlavarp HR // 12. þáttur: Karl Ágúst Matthíasson - DTE
Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Karl Ágúst Matthíasson, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda DTE vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkv...
Tue, 14 May 2024 - 66 - Frumkvöðlavarp HR // 11. þáttur: Íris E. Gísladóttir - Evolytes
Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Íris E. Gísladóttur, markaðsstjóra og meðstofnanda Evolytes vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkv...
Tue, 14 May 2024 - 65 - Frumkvöðlavarp HR // 10. þáttur: Ragnhildur Ágústsdóttir - Lava Show
Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Ragnhildi Ágústsdóttur, athafnakonu og meðstofnanda Lava Show vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frum...
Tue, 14 May 2024 - 64 - Frumkvöðlavarp HR // 9. þáttur: Garðar Stefánsson - GOOD GOOD
Í þessum þætti ræðir Svava Björk Ólafsdóttir við Garðar Stefánsson, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda GOOD GOOD vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vi...
Tue, 14 May 2024 - 63 - Frumkvöðlavarp HR // 8. þáttur: Guðbjörg Rist - Atmonia
Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Guðbjörgu Rist, framkvæmdarstjóra Atmonia vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmæle...
Tue, 14 May 2024 - 62 - Frumkvöðlavarp HR // 7. þáttur: Kristinn Þorleifsson - Kerecis
Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Kristinn Þorleifsson, yfirmann vörustjórnunar, markaðsmála og vörumerkja hjá Kerecis vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert...
Tue, 14 May 2024 - 61 - Frumkvöðlavarp HR // 6. þáttur: Erling Tómasson - Carbfix
Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Erling Tómasson, rekstar- og fjármálastjóra Carbfix vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspre...
Tue, 14 May 2024 - 60 - Frumkvöðlavarp HR // 5. þáttur: Haraldur Hugason - ECA
Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Haraldur Hugason, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda ECA vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðla...
Tue, 14 May 2024 - 59 - Frumkvöðlavarp HR // 4. þáttur: Ragnheiður Lilja Guðmundsdóttir - Treatably
Í þessum þætti ræðir Svava Björk Ólafsdóttir við Ragnheiði Lilja Guðmundsdóttur, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda Treatably vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert...
Tue, 14 May 2024 - 58 - Frumkvöðlavarp HR // 3. þáttur: Birna Dröfn Birgisdóttir - Bulby
Í þessum þætti ræðir Svava Björk Ólafsdóttir við Birnu Dröfn Birgisdóttur, sérfræðing í skapandi og lausnamiðaðri hugsun og meðstofnanda Bulby vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur ko...
Tue, 14 May 2024 - 57 - Frumkvöðlavarp HR // 2. þáttur: Davíð Símonarson - Smitten
Í þessum þætti ræðir Svava Björk Ólafsdóttir við Davíð Símonarson, framkvæmdarstjór og meðstofnanda Smitten vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna ...
Tue, 14 May 2024 - 56 - Frumkvöðlavarp HR // 1. þáttur: Alma Dóra Ríkharðsdóttir - HEIMA
Í þessum þætti ræðir Atli Björgvinsson við Ölmu Dóru Ríkharðsdóttur, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda Heima vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna...
Tue, 14 May 2024 - 55 - Verkfræðivarpið // 22. þáttur: Hátæknibrennsla á Íslandi, farið yfir raunhæfar útfærslur og hverjar þeirra eru í notkun í Evrópu.
Viðmælandi: Dr. Markus Haider, prófessor við Tækniháskólann í VínarborgStutt kynning á Markus er hér: https://www.imar.is/new-page-85UM VERKFRÆÐIVARPIÐUpphafsmenn Verkfræðivarpsins eru þeir Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason og Þórður Víkingur Friðgeirsson, sem eru allir kennarar og fræðmenn við verkfræðideild HR. Í þessari sjálfstæðu þáttaspyrpu innan HR hlaðvarpsins leitast þeir við að færa þekkingarsvið verkfræðinnar til almennings og verkfræðinga á mannamáli.UM HR HLAÐVARPIÐHR hlaðva...
Thu, 02 May 2024 - 54 - Íþróttarabb HR // 14. þáttur: Lífsferill íþróttafólks - Dr. Paul Wylleman
Í þessum þætti ræðum við um lífsferil íþróttafólks (athlete lifespan) frá því hvernig börn geta kynnst íþróttum á jákvæðan hátt, yfir í hvað einkennir góða hæfileikamótun, hvað þarf til að ná árangri, og að lokum hvaða áskoranir blasa við í lok ferils. Paul Wylleman er klínískur sálfræðingur og prófessor við Vrije háskólann í Brussel. Hann er meðal fremstu fræðimanna í heimi hvað varðar rannsóknir á lífsferli íþróttafólks og heildrænni nálgun í þjálfun og uppeldi þess. Dr. Wylleman hefu...
Mon, 22 Apr 2024 - 53 - Íþróttarabb HR // 13. þáttur: Hvað er stjórnun í íþróttum?
Íþróttafræðideild býður upp á tvíþætta meistaragráður í íþróttavísindum og stjórnun í samvinnu við Háskólann í Molde í Noregi. Kristján Halldórsson átti samtal við Fannar Helga Rúnarssson sem tók tvö ár í íþróttastjórnun í Molde og starfar núna í KSÍ, og Hafþór Hauk Steinþórsson sem er að klára sitt fyrsta ár í Molde í vor og tekur seinna árið hér heima á Fróni. Þeir ræða um námið og hvernig er að búa í Molde sem er mikill íþróttabær. UM ÍÞRÓTTAFR...
Fri, 12 Apr 2024 - 52 - Íþróttarabb HR // 12. þáttur: Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir er doktorsnemi í íþróttavísindum og svefn, þar sem hún er að skoða áhrif hreyfingar á kæfisvefn. hún hef starfað sem styrktarþjálfari í meistaraflokk og undir 15 ára liði Íslands í knattspyrnu. Hefur mikinn áhuga á þjálfun kvenna með tilliti til tíðarhringsins, áhrif tíðarhringsins á frammistöðu, svefn, endurheimt, meiðslahættu og líðan kvenna í íþróttum.UM ÍÞRÓTTAFRÆÐINám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölm...
Wed, 03 Apr 2024 - 51 - Íþróttarabb HR // 11. þáttur: Dr. Hafrún Kristjánsdóttir
Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, Prófessor, er forseti íþróttafræðideildar. Rannsóknir hennar hafa meðal annars fjallað um geðheilsu íþróttafólks, sálfræðilega færni og andlegan styrk í íþróttum ásamt afleiðingum höfuðhögga.Hafrún hefur unnið mikið með öflugasta íþróttafólki landsins en hún var sálfræðingur íslenska keppnisliðsins á Ólympíuleikunum í London 2012, í Ríó 2016 og í Tokyo 2021. Við settums niður með Hafrúnu og ræddum um íþróttafræðideildina og rannsóknarverkefni sem hún er að vi...
Tue, 19 Mar 2024 - 50 - Verkfræðivarpið // 21. þáttur: Hrein og bein samskipti - forsenda árangurs í öllum verkefnum!
Í Verkfræðvarpinu ræddu Helgi Þór og Þórður Víkingur við Einar Stefánsson umhverfis- og byggingaverkfræðing hjá VSÓ. Einar hefur komið að fjöldamörgum verkefnum frá því hann lauk námi í umhverfisverkfræði í Kaupmannahöfn. Einar er mikill fjallagarpur og var meðal annars með tveimur félögum sínum fyrstur Íslendinga á toppi Everest þann 21. maí 1997. Í þættinum var rætt um þá ferð og aðrar álíka ferðir sem Einar hefur ráðist í með félögum sínum. En í störfum sínum sem verkfræðingur hefur Einar ...
Mon, 18 Mar 2024 - 49 - Verkfræðivarpið // 20. þáttur: Netöryggismál – tímanna tákn
Netárásir á fyrirtæki og stofnanir eru vaxandi vandamál. Er þá skemmst að minnast alvarlegrar árásar sem HR varð fyrir frá rússneskum tölvuþrjótum sem olli miklum vandræðum. Magni Reynir Sigurðsson tölvunarfræðingur og fagstjóri hjá CERT-IS er allra manna fróðastur um netöryggismál. Í mjög fróðlegu og ítarlegu spjalli við Þórð Víking og Helga Þór fer Magni yfir sögu tölvuárása frá árdögum netsins til okkar daga. Þá er fjallað um hvað býr að baki og hvað skal til bragðs taka. HR árásinni eru g...
Fri, 15 Mar 2024 - 48 - Verkfræðivarpið // 19. þáttur: Sveinbjörn Jónsson
Í Verkfræðivarpinu að þessu sinni tekur Þórður Víkingur tali ungan verkfræðing, Sveinbjörn Jónsson. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sveinbjörn aflað sér mikillar reynslu sem verkefnastjóri víða um lönd og starfað að fjölbreyttum verkefnum. Það er einkar áhugavert að heyra Sveinbjörn segja frá þeim miklu fjárfestingaverkefnum sem ISAVIA tekst á hendur þessi árin á Keflavíkurflugvelli og því stjórnskipulagi sem hann hefur tekið þátt í að móta. Ekki síst er samspil ISAVIA og erlenda ráðgjafafyrirt...
Mon, 11 Mar 2024 - 47 - Íþróttarabb HR // 10. þáttur: Ian Jeffreys
Ian Jeffreys er nýr prófessor við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Ian er þekktur á heimsvísu í sínu fagi en hann hefur hlotið viðurkenningar fyrir störf sín sem þjálfari, kennari og höfundur.Ian er fyrrum atvinnumaður í rúgbí og alþjóðlegur þjálfari en hann er meðal fremstu vísindamann á heimsvísu er kemur að hraða og snerpu þjálfun í hópíþróttum en svokallað Gamespeed kerfi og RAMP upphitunarkerfi? sem hann hannaði hefur orðið til þess að auka gæði æfinga meðal íþróttafólks ti...
Wed, 06 Mar 2024 - 46 - Verkfræðivarpið // 18. þáttur: IMaR 2024 ráðstefnan
IMaR 2024 ráðstefnan – “Projectification in the VUCA world”Í Verkfræðivarpinu fóru Þórður Víkingur og Helgi Þór yfir efni IMaR 2024 ráðstefnunnar sem haldin er 18-19. apríl næstkomandi í tengslum við Dag Verkfæðinnar á Hotel Hilton Nordica. Aðalfyrirlesarar á IMaR 2024 eru heimsþekktir að þessu sinni, þ.e. þeir Dan Gardner og Gilbert Silvius. Dan Gardner er höfundur metsölubókarinnar “How Big Things Get Done” sem var tilnefnd sem “Business Book of the Year” bæði hjá Financial Times og T...
Tue, 05 Mar 2024 - 45 - Verkfræðivarpið // 17. þáttur: Gísli Ásgeirsson og Einar Sverrir Sigurðarson
Í verkfræðivarpi dagsins er fjallað um þróun á nýjum jeppa sem nefnist Grendadier og er hugarfóstur breska viðskiptajöfursins sir Jim Ratcliffe. Hann hefur sem kunnugt er töluverð umsvif hér á landi og tveir íslendingar hafa tekið virkan þátt í þróun jeppans. Þetta eru þeir Gísli Ásgeirsson og Einar Sverrir Sigurðarson. Þeir mættu í verkfræðivarpið og sögðu frá þróunarferlinu, sem er sérstakt á margan hátt – ekki síst vegna þess að eigandi verkefnisins hafði frá upphafi mjög skýra sýn á útkom...
Mon, 19 Feb 2024 - 44 - Verkfræðivarpið // 16. þáttur: Dagur Ingi Ólafsson
Í verkfræðivarpinu að þessu sinni er fjallað um þrívíddarprentun málma. Viðmælandinn er Dagur Ingi Ólafsson vélaverkfræðingur sem starfar hjá Tæknisetri. Haustið 2022 kom til landsins tæki sem getur prentað hluti úr málmum, til dæmis áli eða ryðfríu stál. Dagur Ingi stýrir þessu verkefni og hann útskýrir hvernig hægt er að prenta málmhluti, hvers vegna þetta tæki var keypt til landsins og hvaða möguleika það opnar – til dæmis í tengslum við nýsköpun og vöruþróun. Einnig segir Dagur Ingi frá þ...
Thu, 25 Jan 2024 - 43 - Verkfræðivarpið // 15. þáttur: Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóri GRID
Í Verkfræðivarpinu að þessu sinni ræða Þórður Víkingur og Haukur Ingi við Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóra GRID. Hjálmar er frábær fyrirmynd fyrir unga metnaðarfulla verkfræðinga sem vilja finna kröftum sínum viðnám með því að stofna fyrirtæki. Hjálmar hefur yfir 20 ára reynslu sem frumkvöðull og þekkir manna best hvað þarf til svo að árangur náist. Þá segir hann frá nýjasta verkefninu sínu, fyrirtækinu GRID, en viðskiptahugmynd þess byggir á töflureikni sem gerir meira en almennt þekkist. L...
Mon, 22 Jan 2024 - 42 - Verkfræðivarpið // 14. þáttur: Jón Ásgeirsson
Í Verkfræðivarpinu að þessu sinni ræða Þórður Víkingur og Haukur Ingi við Jón Ásgeirsson verkfræðing. Jón er framkvæmdastjóri hjá HS Orku og Auðlindagarðsins á Reykjanesi. Í mjög áhugaverðu spjalli rekur Jón sögu Auðlindagarðsins sem spannar 40 ár þegar allt er með talið. Auðlindagarðurinn nýtir jarðvarma til margvíslegrar nýsköpunar sem að stórum hluta byggir á sjálfbærni og endurnýjanlegri orku. Auðlindagarðurinn raðar saman fyrirtækjum sem geta stutt hvert annað í einskonar risavöxnu grænu...
Tue, 16 Jan 2024 - 41 - Íþróttarabb HR // 9. þáttur: Aron Gauti Laxdal
Gestur Íþróttarabbsins að þessu sinni er Aron Gauti Laxdal, dósent í íþróttafræði við Háskólann í Agder í Noregi. Aron Gauti er með doktorsgráðu í skólaíþróttum frá Háskólanum í Stavanger og höfundur greinarinnar Til umhugsunar um framtíð skólaíþrótta. Aron Gauti hefur sinnt viðamiklum rannsóknum á skólaíþróttum í Noregi og var við kennslu við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík nú í desember. Þá hélt hann einnig opinn fyrirlestur um miðjan mánuðinn sem bar yfirskriftina Það á líka að far...
Tue, 19 Dec 2023 - 40 - Verkfræðivarpið // 13. þáttur: Ketill Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Zephyr
Endurnýjanleg orka, eða græn orka, er eitt áhugaverðasta viðfangsefni verkfræðinnar. Ísland á mikla möguleika á framleiðslu orku með vindafli því óvíða eru landkostir betri. Ketill Sigurjónsson er frumkvöðull á þessu sviði og kallar sjálfan sig “lögfræðinginn með verkfræðingsblætið”. Þórður Víkingur tók Ketil tali og úr því varð fróðlegt spjall um möguleika Íslands en einnig þær hindranir sem frumkvöðlar á þessi sviði glíma við. Fyrirtækið sem Ketill stýrir heitir Zephyr og, ásamt fleiri spen...
Mon, 11 Dec 2023 - 39 - Verkfræðivarpið // 12. þáttur: Dr. Jón Guðnason
Í þættinum ræðir Haukur Ingi Jónasson við Dr. Jón Guðnason dósent við verkfræðideild Háskólann í Reykjavík. Jón leggur stund á rannsóknir í talmerkjafræði og máltækni og það aðallega að því að þróa aðferðir við að greina heilbrigði og hugrænt álag í rödd. Jón hefur látið að sér kveða þróun máltækni fyrir íslensku og hefur skýrt þróun íslensks talgreinis sem hægt er að nota til að breyta íslensku talmáli í ritmál.Jón lauk MSc-gráðu í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og doktorsná...
Fri, 01 Dec 2023 - 38 - Fólkið í HR // 2. þáttur: Paola Cardenas
Fólkið í HR er þáttasyrpa þar sem við spjöllum við starfsfólk Háskólans í Reykjavík, skyggnumst bak við tjöldin, kynnumst fagi þess, hinni hliðinni á viðkomandi og fáum að heyra skemmtilegar sögur tengdar lífi og starfi. Í þessum þætti er talað við Paolu Cardenas sem nú í sumar lauk doktorsprófi í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Doktorsritgerð hennar ber heitið "Börn og ungir hælisleitendur á Íslandi. Fólksflutningar, sálfræðilegir þættir og geðheilsa". Paola vissi frá unga aldri að hana...
Mon, 13 Nov 2023 - 37 - Verkfræðivarpið // 11. þáttur: Dr Marta Kristín Lárusdóttir
Haukur Ingi og Þórður Víkingur ræddu við Dr. Mörtu K. Lárusdóttir prófessor við tölvunarfræðideild HR. Marta er einn helsti sérfræðingur landsins í Agile verkefnastjórnun sem hefur víða rutt sér rúms í atvinnulífinu á síðustu árum. Marta er brautryðjandi við að rannsaka samband manns og hugbúnaðar og segir á lifandi og skemmtilegan hátt frá því hvernig þetta áhugaverða samband hefur þróast innan hugmyndaheims verkefnastjórnunar.UM VERKFRÆÐIVARPIÐUpphafsmenn Verkfræðivarpsins eru þeir Haukur I...
Thu, 02 Nov 2023 - 36 - HR hlaðvarpið // Ronald Hanson og Sigurður Ingi Erlingsson ræða undirstöður og hagnýtingu skammtafræði
Dr. Ronald Hanson, prófessor við QuTech-rannsóknastofnun Delft University of Technology í Hollandi, hélt fyrir skemmstu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík á vegum verkfræðideildar í tilefni af 25 ára afmæli háskólans árið 2023. Af þessu tilefni ræðir dr. Sigurður I. Erlingsson, prófessor við verkfræðideild HR, við Ronald um rannsóknir hans á undirstöðum skammtafræðinnar og hagnýtingar á henni. UM RONALD HANSONDr. Ronald Hanson er mjög virtur og afkastamikill vísindamaður á ...
Tue, 31 Oct 2023 - 35 - Gervigreind á mannamáli // 2. þáttur: Stefán Ólafsson, lektor í tölvunarfræði
Gervigreind á mannamáli er hlaðvarpssyrpa þar sem við spjöllum við starfsfólk Háskólans í Reykjavík um gervigreind út frá ýmsum hliðum. Við veltum fyrir okkur kostum og mögulegum göllum gervigreindar og hagnýtingu hennar í daglegu lífi. Í þessum þætti ræðir María Ólafsdóttir hjá samskiptateymi HR við Stefán Ólafsson, lektor við tölvunarfræðideild og rannsakanda við gervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík. Sérsvið Stefáns er máltækni en hann er með doktorsgráðu í heilbrigðisupplýsingatækni, m...
Fri, 27 Oct 2023 - 34 - Verkfræðivarpið // 10. þáttur: Dr. Ármann Gylfason
Dr. Ármann Gylfason, nýr deildarforseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, er viðmælandi Verkfræðivarpsins að þessu sinni. Sérsvið Ármanns er varma- og straumfræði og eftir hann liggur fjöldi alþjóðlegra vísindagreina. Nú hefur Ármann tekist á hendur nýtt hlutverk sem deildarforseti Verkfræðideildar HR. Í viðtalinu segir hann frá sjálfum sér, kennslunni og rannsóknunum við HR og hvernig allt þetta tvinnast saman. Hann leggur áherslu á mikilvægi verkfræði í samfélaginu og að verkfræðikenn...
Wed, 25 Oct 2023 - 33 - Verkfræðivarpið // 9. þáttur: Kostnaðarframúrkeyrsla við opinberar framkvæmdir
"Er virkilega nauðsynlegt að kostnaðarframúrkeyrsla líkist náttúrulögmáli við opinberar framkvæmdir? Hvernig snéru Norðmenn dæminu um kostnaðarframúrkeyrslu við? Hvað hefur Bent Flyvbjerg til málanna að leggja?" Þetta eru þrjú dæmi um spurningar, sem stjórnendur Verkfræðivarpsins leita svara við að þessu sinni."Samkvæmt fréttum eru fyrirhuguð opinber fjárfestingaverkefni að andvirði mörg hundruð milljarða króna. Sem dæmi um þetta er frétt á þessu ári á vef innviðaráðuneytisins að fyrirhuguð f...
Wed, 18 Oct 2023 - 32 - Íþróttarabb HR // 8. þáttur: Chris Harwood og 5C aðferðafræðin
Chris Harwood er gestur íþróttarabbs HR að þessu sinni. Hann er í fremstu röð meðal fræðimanna í íþróttasálfræði og starfar sem forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar íþrótta, heilsu og frammistöðuvísinda við Nottingham Trent háskólann í Bretlandi þar sem hann er jafnframt prófessor. Chris þróaði 5C aðferðafræðina sem er líklega útbreiddasta aðferðin til að kenna börnum, unglingum og foreldrum sálfræðilega færniþjálfun. Það er Daði Rafnsson sem stýrir Íþróttarabbi HR að þessu sinni og ræðir við C...
Wed, 11 Oct 2023 - 31 - HR hlaðvarpið // Nýtt þverfaglegt diplómanám í umhverfissálfræði og þrívíddartækni
Gestir HR hlaðvarpsins að þessu sinni eru Hannes Högni Vilhjálmsson, doktor í tölvunarfræði og prófessor við tölvunarfræðideild HR, og Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði og verkefnastjóri Sjálfbærra borga framtíðar. Umræðuefnið er nýtt þverfaglegt diplómanám við HR í umhverfissálfræði og þrívíddartækni. Þeir félagar eru aðstandendur námsins, ásamt Kamillu Rún Jóhannsdóttur, deildarforseta sálfræðideildar og doktor í hugfræði. Það er Stefán Hrafn Hagalín hjá samskiptateymi HR, sem r...
Mon, 09 Oct 2023 - 30 - Sprotasólin // 3. þáttur: Gísli Ragnar Guðmundsson hjá Ríkiskaupum um samstarfið við HR og Gagnaþonið
Gestur Sprotasólarinnar að þessu sinni er Gísli Ragnar Guðmundsson, sérfræðingur hjá Ríkiskaupum á sviði opinberrar nýsköpunar. Háskólinn í Reykjavík og Ríkiskaup gerðu nýverið með sér samstarfssamning sem miðar að því að tengja nemendur í HR við opinbera aðila gegnum ýmis verkefni á vegum Ríkiskaupa. Gísli segir ótal tækifæri leynast á þessu sviði fyrir frumkvöðla, en nú um miðjan október fer fram Gagnaþon Ríkiskaupa í HR í samstarfi við Reykjavíkurborg og HÍ. Þáttastjórnandi Sprotasólarinna...
Wed, 04 Oct 2023 - 29 - Verkfræðivarpið // 8. þáttur: Er heimurinn að verða VUCA?
Er heimurinn að verða VUCA? Afhverju er áhættustjórnun að verða ein mikilvægasta greinin innan hugmyndafræði stjórnunar? VUCA er skammstöfun sem lýsir heimi sem er hverfull (volatile), óviss (uncertain), flókinn (complex) og margræður (ambiguous). Margt bendir til að heimurinn okkar verði meira “VUCA” með hverju árinu. Loftslagsbreytingar, óvissa í stjórnmálum, alþjóðavæðing viðskipta og fyrirsjáanleg tæknibylting eru örfá dæmi um þróun sem ýtir undir óvissu og áhættu. Mat á áhættu er þ...
Thu, 21 Sep 2023 - 28 - Verkfræðivarpið // 7. þáttur: Gervigreind mun gjörbreyta kennslu í verkfræði
Í 7. þætti Verkfræðivarpsins er sagt frá hvernig að kennsla í verkfræði og fleiri greinum mun taka stakkaskiptum með tilkomu gervigreindar. Vitvélar eins og ChatGPT hafa fært hugmyndaheimi kennslufræðinnar bæði ógnanir og tækifæri. Rætt er um hvernig verkfræðin getur brugðist við til að tryggja að verkfræðingar framtíðarinnar geti tileinkað sér nauðsynlega þekkingu og færni. Meðal þess sem verður kynnt er CDIO-hugmyndafræðin, kennsla með reynsluverkefnum (experiential) og leikjum (gamificatio...
Wed, 13 Sep 2023 - 27 - Íþróttarabb HR // 7. þáttur: Daniel Gould og Robert Weinberg
Gestir íþróttarabbsins að þessu sinni eru prófessoranir Daniel Gould og Robert Weinberg. Weinberg og Gould eru vel þekktir fyrir störf sín á sviði íþróttasálfræði og líklega er á engan hallað þegar haldið er fram að þeir félagar séu með virtustu íþróttasálfræðingum allra tíma. Báðir hafa þeir verið tilnefndir á topp 10 lista yfir áhrifamestu íþróttasálfræðinga Bandaríkjana. Þeir hafa þeir birt ótal fræðigreinar á sviði íþróttasálfræði og skrifað fjölmargar bækur. Weinberg og Gould...
Mon, 04 Sep 2023 - 26 - Íþróttarabb HR // 6. þáttur: Anton Sveinn Mckee
Gestur Íþróttarabbsins að þessu sinni er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Hann náði í sumar Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári. Anton bætist þá í fámennan hóp íslenskra íþróttamanna sem keppt hafa á fjórum Ólympíuleikum. Í þættinum er farið vítt og breitt yfir feril Antons hingað til en það er Sunna Kristín Hilmarsdóttir, verkefnastjóri hjá samskiptateymi HR, sem ræðir við hann.Íþróttarabb HR er þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Það er íþróttafr...
Mon, 28 Aug 2023 - 25 - HR Hlaðvarpið // Dr. Elizabeth Churchill
Í tilefni af 25 ára afmæli Háskólans í Reykjavík ræðir Hannes Högni Vilhjálmsson, prófessor í tölvunarfræði við HR, við Dr. Elizabeth Churchill, yfirstjórnanda notendaupplifunar hjá Google.Churchill, sem er með bakgrunn í sálfræði, lauk doktorsgráðu í hugrænum vísindum frá Cambridge-háskóla árið 1993. Hún hefur síðustu áratugi rannsakað samskipti manns og tölvu og byggt upp notendaupplifunarteymi og rannsóknarhópa hjá fyrirtækjum á borð við Google, eBay, Yahoo, PARC og FujiXerox.Athugið að sp...
Fri, 25 Aug 2023 - 24 - Hlaðvarp Opna háskólans // Anna K. Liebel: "Diversity, Equity and Inclusion" ("Fjölbreytni, jöfnuður og inngilding")
Anna K. Liebel kom í heimsókn í hlaðvarp Opna háskólans í HR og þau Kristinn Hjálmarsson, þróunarstjóri við Opna háskólann, tóku tal saman. Umræðuefni dagsins var "Diversity, Equity and Inclusion", sem er hægt að útleggja sem "Fjölbreytni, jöfnuður og inngilding" (einnig hafa hugtökin þátttaka og samþætting án aðgreiningar verið notuð yfir inclusion), en Anna hefur verið að kenna samhljóða námskeið hjá Opna háskólanum og vinnur jafnframt að framleiðslu stafræns námskeiðs um sama efni með skól...
Thu, 22 Jun 2023 - 23 - Gervigreind á mannamáli // Dr. María Óskarsdóttir: Dósent í tölvunarfræði
Gervigreind á mannamáli er ný hlaðvarpssyrpa þar sem við spjöllum við starfsfólk Háskólans í Reykjavík um gervigreind út frá ýmsum hliðum. Við veltum fyrir okkur kostum og mögulegum göllum gervigreindar og hagnýtingu hennar í daglegu lífi. Í þessum fyrsta þætti ræðir María Ólafsdóttir við dr. Maríu Óskarsdóttur, dósent við tölvunarfræðideild og doktor í tölvunarfræði, um tengslanet, prjónaskap og gervigreindina sem þegar er að finna í stofum flestra landsmanna.Tölvunarfræðideild Háskólans í R...
Thu, 01 Jun 2023 - 22 - Íþróttarabb HR // 5. þáttur: Þórir Hergeirsson
Í þessum þætti af Íþróttarabbinu er rætt við Þóri Hergeirsson, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. Gestaspyrill í þessum þætti er íþróttafréttakonan Edda Sif Pálsdóttir. Þórir hefur þjálfað norska kvennalandsliðið sem aðalþjálfari frá árinu 2009. Árangur hans með liðið hefur verið afar eftirtektarverður; níu sigrar á stórmótum og samtals fjórtán skipti á palli á þessum fjórtán árum. Í janúar var Þórir kosinn þjálfari ársins í Noregi á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta....
Fri, 26 May 2023 - 21 - Íþróttarabb HR // Hreyfivistkerfi: Sveinn Þorgeirsson, Snorri Örn Arnaldsson og Hafþór Aron Ragnarsson
Sveinn Þorgeirsson, kennari við íþróttafræðideild HR, fær til sín tvo góða gesti í Íþróttarabbið til að spjalla um nýja nálgun við þjálfun hreyfinga sem byggir á hugmyndum um hreyfivistkerfi, sem áður hafa verið teknar fyrir í Íþróttarabbinu (þætti 3). Þessar kenningar eru meðal kennsluefnis sem tekið er fyrir í námskeiðinu Hreyfiþróun og -nám í grunnnámi íþróttafræðinnar.Til upprifjunar, þá eru þetta hugmyndir sem saman gjörbylta sýn okkar á það hvernig hreyfingar mótast og lærast. Helsti mu...
Thu, 25 May 2023 - 20 - Íþróttarabb HR // 4. þáttur: Ingi Þór Einarsson og Gunnar Páll Jóakimsson
Ingi Þór Einarsson, lektor við íþróttafræðideild HR, og Gunnar Páll Jóakimsson, stundakennari við íþróttafræðideild HR, settust niður í Íþróttarabbi HR og ræddu þolþjálfun á breiðum grundvelli. Auk þess að vera fræðimenn með áratugareynslu í sínum fögum hafa báðir þjálfað sömuleiðis um áratugaskeið, Ingi Þór einkum í tengslum við sund og Gunnar Páll hefur sérhæft sig í hlaupum. Íþróttarabbið er ný þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Það er íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík sem heldur syrp...
Mon, 15 May 2023 - 19 - Íþróttarabb HR // 3. þáttur: Sveinn Þorgeirsson
Í þessum þætti fræðumst við um hugmyndir sem Sveinn Þorgeirsson, kennari við íþróttafræðideild HR, er að kynna sér og gætu haft mikil áhrif á hvernig við nálgumst þjálfun hreyfingar í framtíðinni. Þetta eru hugmyndir hreyfivistkerfa og í þættinum eru þær bornar saman við þær hefðbundnu kenningar sem við höfum flest alist upp við og hafa mótað nálgun okkar við þjálfun og kennslu hreyfinga til þessa. Það er Ása Guðný Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri við íþróttafræðideild, sem spjallar við Svein.Íþ...
Thu, 11 May 2023 - 18 - Íþróttarabb HR // 2. þáttur: Peter O´Donoghue
Gesturinn í þessum þætti af Íþróttarabbi HR er Peter O´Donoghue prófessor við Íþróttafræðideild HR. Peter er þekktur á alþjóðavettvangi fyrir vinnu sína, rannsóknir og kennslu á sviði frammistöðugreininga í íþróttum (sport performance analysis). Margir fyrrum nemenda hans hafa náð langt í íþróttaheiminum og meðal annars starfað fyrir Liverpool FC. Í þættinum er farið yfir feril Peters, sem í grunninn er tölvunarfræðingur, hvernig leið hans lá inn í íþróttaheiminn og rætt um áhugaverðir a...
Wed, 12 Apr 2023 - 17 - Fólkið í HR // 1. þáttur: Björn Þór Jónsson, doktor og dósent í tölvunarfræði
Fólkið í HR er hlaðvarpssyrpa þar sem við spjöllum við starfsfólk Háskólans í Reykjavík, skyggnumst bak við tjöldin, kynnumst faginu þeirra, hinni hliðinni á viðkomandi og fáum að heyra skemmtilegar sögur tengdar lífi og starfi. Í þessum fyrsta þætti er talað við Björn Þór Jónsson, doktor og dósent í tölvunarfræði við HR. Það er María Ólafsdóttir, blaðakona hjá samskiptateymi HR, sem ræðir við Björn Þór og þar koma meðal annars við sögu gagnasafnsfræði og gervigreind, listin að vera í doktors...
Mon, 03 Apr 2023 - 16 - Viðskiptavarpið // 1. þáttur: Daníel Thors
Viðskiptavarpið er hlaðvarp viðskiptadeildar við Háskólann í Reykjavík. Í þessum þætti er rætt við Daníel Thors, þúsundþjalasmið og frumkvöðul sem lauk meistaranámi í stjórnun nýsköpunar frá Viðskiptadeild HR. Hann starfar í dag fyrir hugbúnaðarfyrirtækið CDA og á einnig og rekur Sjóvinnu, ráðgjafafyrirtæki í sjávarútvegi. Daníel útskrifaðist árið 2021 með meistargráðu í stjórnun nýsköpunar (MINN). Hann lætur vel að náminu og segist þar hafa fundið sína hillu. Meistaranám við viðsk...
Mon, 27 Mar 2023 - 15 - Verkfræðivarpið // 6. þáttur: Svana Helen Björnsdóttir
Í sjötta þætti Verkfræðivarpsins ræddu þeir Haukur Ingi og Helgi Þór við Svönu Helen Björnsdóttur formann verkfræðingafélags Íslands og doktorsnema við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Í samtalinu er komið víða við og m.a. rætt um konur og verkfræði, möguleika verkfræðilegarar aðferðar, skuggahliðar verkfræðinnar og um hugsjónir Svönu hvað verkfræðina varðar.Verkfræðivarpið er hugarfóstur Hauks Inga, Helga Þórs Ingasonar og Þórðar Víkings Friðgeirssonar sem eru allir kennarar og fræðmenn...
Tue, 21 Mar 2023 - 14 - Íþróttarabb HR // 1. þáttur: Clive Brewer
Í fyrsta þætti af Íþróttarabbi HR á Spotify er rætt við Clive Brewer sem er einn þeirra erlendu sérfræðinga sem kemur reglulega hingað til lands að kenna nemendum meistaranáms íþróttafræðinnar í HR. Sérsvið Clive er styrk- og þrekþjálfun og afreksþjálfun. Hann hefur víðtæka reynslu af líkamlegri þjálfun íþróttafólks allt frá börnum til Ólympíufara. Clive hefur skrifað hagnýtar kennslubækur fyrir þjálfara í styrk- og þrekþjálfun með æfingum og góðum ráðum. Undanfarin ár hefur hann mest starfað...
Thu, 16 Mar 2023 - 13 - MBA-varpið // 1. þáttur: Sigríður Soffía Níelsdóttir
Sigridur Soffia Nielsdóttir er fyrsti viðmælandi MBA-varpsins, sem er sjálfstæð syrpa innan HR hlaðvarpsfjölskyldunnar. Sigga Soffía, eins og hún er alltaf kölluð, er menntuð sem dansari frá Listaháskóla Íslands og lauk Executive MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2021. Hún hefur komið víða við og unnið að fjölbreyttum verkefnum, til dæmis stýrt flugeldasýningum sem eru byggðar á danshreyfingum sem þróast út í blómarækt sem verða svo að drykk, en Sigga Soffía rekur fyrirtækið Eldblóm (w...
Tue, 14 Mar 2023 - 12 - Sprotasólin // 2. þáttur: Halldór Snær Kristjánsson, Myrkur Games
Sprotasólin er sjálfstæð þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Gestur Sprotasólarinnar að þessu sinni er Halldór Snær Kristjánsson sem er forstjóri tölvuleikjafyrirtækisins Myrkur Games. Halldór var bara 11 ára þegar að hann ákvað að hann vildi starfa við það að búa til tölvuleiki. Í dag stýrir hann fjörtíu manna tölvuleikjafyrirtæki. Hugmyndin að fyrirtækinu kviknaði þegar að stofnendur þess voru í námi við Háskólann í Reykjavík. Í þættinum kemur meðal annars fram að tölvuleikjafyrirtæki á Íslan...
Tue, 07 Mar 2023 - 11 - Verkfræðivarpið // 5. þáttur: Erna Sif Arnardóttir
Í fimmta þætti Verkfræðivarpsins ræðir Haukur Ingi Jónasson við Ernu Sif Arnardóttur, dósent við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, um svefnrannsóknir sem hún stundar með samstarfsfólki sínu. Í samtalinu er meðal annars rætt um rannsóknarsetur í svefnrannsóknum, stóran Evróupustyrk, eðli svefns, svefntruflanir, drauma, og um hlutverk og möguleika verkfræðinnar á þessu sviði. Verkfræðivarpið er hugarfóstur Hauks Inga, Helga Þórs Ingasonar og Þórðar Víkings Friðgeirssonar sem eru ...
Thu, 02 Mar 2023 - 10 - Vísindavagninn // 3. þáttur: Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen
Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen stökk á Vísindavagninn að þessu sinni. Hún lauk nýverið doktorsprófi við sálfræðideild HR. Hún, ásamt fleiri vísindakonum, gerði viðamikla rannsókn á afleiðingum heilahristings í doktorsverkefninu sínu. Við ræddum aðallega heilahristing en komum einnig inn á öskudag í Grímsey og Vogunum og að sjálfsögðu Opna háskólann þar sem Ingunn hefur forstöðu.Í Vísindavagni HR hlaðvarpsins kynnumst við vísindafólki HR, forvitnumst um það hvaðan það kemur og hvert það ...
Wed, 22 Feb 2023 - 9 - Sprotasólin // 1. þáttur: Mathieu G. Skúlason, Evolytes
Fyrsti gestur Sprotasólarinnar er Mathieu G. Skúlason, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Evolytes. Evolytes var stofnað árið 2017 en fyrirtækið varð til við þverfaglegar rannsóknir í sálfræði og tölvunarfræði í hugbúnaðarkerfinu Aperio við Háskólann í Reykjavík. Hlutverk fyrirtækisins er að umbylta stærðfræðinámi með skemmtanavæddu, gagnadrifnu og einstaklingsmiðuðu námskerfi sem byggir á leiðandi kenningum og rannsóknum í sálfræði, menntavísindum og tölvunarfræði til að hámarka árangur ne...
Wed, 11 Jan 2023 - 8 - Vísindavagninn // 2. þáttur: Þóra Hallgrímsdóttir
Þóra Hallgrímsdóttir, kennari við lagadeild HR, stökk á Vísindavagninn að þessu sinni. Hún ólst upp á Húsavík við Skjálfanda en flutti suður yfir heiðar um miðbik níunnar og hóf laganám. Þóra veit um það bil allt um úrlausn lögfræðilegra álitaefna, bótarétt og miskabætur, svo fátt eitt sé nefnt. Hún er líka fastheldin á jólahefðir, svo mjög að hún gerðist sek um lögbrot eitt árið til að geta haldið í hefðirnar og játar það hér skýlaust - en biðst forláts í leiðinni. Gott spjall við Þóru Hallg...
Tue, 20 Dec 2022 - 7 - Stúdentavarpið // 2. þáttur: Spjall við Grétu Matthíasdóttur, forstöðukonu náms- og starfsráðgjafar í HR
Í þessum þætti Stúdentavarps SFHR spjalla þær Anna Júlía Magnúsdóttir og María Nína Gunnarsdóttir við Grétu Matthíasdóttur, forstöðumann náms- og starfsráðgjafar í HR. Þær fræðast um ýmislegt, þar á meðal prófkvíða og hvernig best sé að kljást við hann, námstækni og lífið og tilveruna. Stúdentavarpið er sjálfstæð þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsfjölskyldunnar. Stúdentavarpið er vettvangur Stúdentafélags HR (SFHR) þar sem gestir og sérfræðingar ræða málefni sem tengjast háskólanemum.Öll hlað...
Tue, 13 Dec 2022 - 6 - Vísindavagninn // 1. þáttur: Anna Sigríður Islind
Anna Sigríður Íslind er fyrsti farþeginn í Vísindavagni HR hlaðvarpsins. Anna Sigríður er dósent við tölvunarfræðideild HR. Hún sogaðist inn í heim vísindanna nánast alveg óvart og var komin alla leið til Kína að splitta vetni fyrir tvítugt. Allt um það og meira til í þessu góða spjalli. Í Vísindavagni HR hlaðvarpsins kynnumst við vísindafólki HR, forvitnumst um það hvaðan það kemur og hvert það er fara. Umsjón með Vísindavagninum hefur Katrín Bessadóttir.HR hlaðvarpið er aðgengilegt á h...
Mon, 28 Nov 2022 - 5 - Verkfræðivarpið // 4. þáttur: Árni Sigurður Ingason hjá Grein Research
Gestur 4. þáttar Verkfræðivarpsins er Dr. Árni Sigurður Ingason vélaverkfræðingur. Hann er framkvæmdastjóri Grein Research, sprotafyrirtækis á sviði efnistækni, sem sprottið er upp úr rannsóknum Árna Sigurðar og samstarfsfólks. Grein Research hannar og smíðar frumgerðir efna samkvæmt óskum kröfuharðra viðskiptavina, sem yfirleitt eru erlend stórfyrirtæki eða rannsóknahópar. Efnin eru búin til með því að byggja upp lög af atómum sem saman mynda þunnar húðir á yfirborði og útkoman eru efni með ...
Mon, 21 Nov 2022 - 4 - Verkfræðivarpið // 3. þáttur: Rafbílavæðing Íslands
Rafbílavæðing Íslendinga er lyginni líkust en samkvæmt tölum um heildarinnflutning bíla árið 2021 er næstum annar hver nýr bíll það sem kallast nýorkubíll. Ísland, ásamt Noregi, er á þessu sviði í algjörum sérflokki á heimsvísu. Í Verkfræðivarpinu að þessu sinni verður upphaf þessarar byltingar á Íslandi skoðað með því að rifja upp skemmtilegtog áhugavert frumkvöðlaverkefni frá 2009 þar sem Helgi Þór kemur við sögu ásamt Einar Sigurðarsyni bifvélavirkjameistara. Saga rafbílsins verður s...
Mon, 21 Nov 2022 - 3 - Stúdentavarpið // 1. þáttur: Að hefja háskólanám, loddaralíðan og ýmis heilræði
Stúdentavarpið á vegum SFHR er vettvangur þar sem gestir og sérfræðingar ræða málefni sem tengjast háskólanemum. Í fyrsta þætti Stúdentavarpsins ræddu þau Emil Trausti Smyrilsson og Svanfríður Júlía Steingrímsdóttir ýmislegt sem tengist því að vera háskólanemi. Meðal annars ræddu þau þá upplifun að hefja háskólanám og þá líðan að finnast þau ekki vera með allt á hreinu. Sérstaklega var komið inn á loddaralíðan eða imposter syndrome sem er hugtak sem flestir háskólanemar kannast við. Auk þess ...
Mon, 07 Nov 2022 - 2 - Verkfræðivarpið // 2. þáttur: IMaR-ráðstefnan og verkefnastjórnun sem fag
Í öðrum þætti Verkfræðivarpsins víkja þeir Haukur Ingi, Helgi Þór og Þóður Víkingur stuttlega að hinni vel heppnuðu IMaR-ráðstefnu, sem fór fram í samstarfi HR og Verkfræðingafélagsins hinn 20. október 2022. Einkum er þó rætt um hvað gerir verkefnastjórnun að fagi og mikilvægi þess út frá greinaflokki þeirra félaga um fagið er birtist í tímariti Verkfræðingafélags fyrir fáeinum árum. Saga fagsins á Íslandi er samofin gríðarlegri uppbyggingu innviða á Íslandi alla 20. öldina. Í dag er samfélag...
Wed, 26 Oct 2022 - 1 - Verkfræðivarpið // 1. þáttur: Staða verkfræðinnar í samfélaginu
Verkfræðivarpið er sjálfstæð þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Verkfræðivarpið er hugarfóstur Hauks Inga Jónassonar, Helga Þórs Ingasonar og Þórðar Víkings Friðgeirssonar, en þeir eru allir kennarar og fræðmenn við verkfræðideild HR. Í þessari hlaðvarpsþáttaröð leitast þeir við að færa þekkingarsvið verkfræðinnar til almennings og verkfræðinga á mannamáli. Í fyrsta þætti fara þeir m.a. yfir stöðu verkfræðinnar í samfélaginu, fjalla um 110 ára afmæli Verkfræðingafélags Íslands, sem ...
Wed, 12 Oct 2022
Podcasts ähnlich wie HR Hlaðvarpið
- Global News Podcast BBC World Service
- El Partidazo de COPE COPE
- Herrera en COPE COPE
- The Dan Bongino Show Cumulus Podcast Network | Dan Bongino
- Es la Mañana de Federico esRadio
- La Noche de Dieter esRadio
- Hondelatte Raconte - Christophe Hondelatte Europe 1
- La rosa de los vientos OndaCero
- Más de uno OndaCero
- La Zanzara Radio 24
- That’s America - Dietro le quinte degli Stati Uniti Radio 24
- Spursmál Ritstjórn Morgunblaðsins
- Sceny zbrodni RMF FM
- Frjálsar hendur RÚV
- Í ljósi sögunnar RÚV
- Segðu mér RÚV
- Samstöðin Samstöðin
- El Larguero SER Podcast
- Nadie Sabe Nada SER Podcast
- SER Historia SER Podcast
- The Tucker Carlson Show Tucker Carlson Network
- Help with Parkinson's Warren Butvinik
- 辛坊治郎 ズーム そこまで言うか! ニッポン放送
Andere Bildung Podcasts
- 6 Minute English BBC Radio
- ألف ليلة وليلة Podcast Record
- Continental Philosophy Patrick O'Connor
- General Philosophy Oxford University
- Radio Naukowe Radio Naukowe - Karolina Głowacka
- Misja specjalna RMF FM
- تعليم الإنجليزية I English for Arabic Speakers Help Me Learn
- Curiosità della Storia Storica National Geographic
- Podcast Wojenne Historie Historia II wojny światowej
- Podcast Historyczny Rafał Sadowski
- الطريق إلى النجاح - د. إبراهيم الفقي علم ينتفع به
- Английский для детей Детское Радио
- Psychologia, którą warto znać Mirosław Brejwo
- السيرة النبوية -احمد عامر omar
- Conversations in Spanish: Intermediate Spanish & Advanced Spanish Joel E Zarate
- Dobre książki fortunak@radiokrakow.pl (Katarzyna Fortuna)
- History Extra podcast Immediate Media
- Todo Concostrina SER Podcast
- Classical Music Quiet. Please
- Library of Philosophy Maxwell J. Harrell