Nach Genre filtern

Pant vera blár!

Pant vera blár!

Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur

Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.

85 - Pant vera blár upptaka 85 – Kosningaspil
0:00 / 0:00
1x
  • 85 - Pant vera blár upptaka 85 – Kosningaspil

    Í dystópískum heimi eru meðlimir Pant vera blár að fara að halda röð spilakvölda fyrir stjórnmálaflokkana. Hvaða spil væri best að bjóða hverjum flokki fyrir sig upp á?

    Sun, 17 Nov 2024
  • 84 - 84. Essen SPIEL 2024

    SPIEL er stærsta borðspilaráðstefna Evrópu og er hún haldin árlega í Essen. Styrmir var fulltrúi Pant vera blár á ráðstefnunni í ár og fer hann yfir hvað bar hæst ásamt góðum gestum.

    Sun, 03 Nov 2024
  • 83 - 83 - Spilavinir

    Svanhildur og Addó frá Spilavinum kíkja í heimsókn til að ræða spil, Spilavini, áhugamálið og allt milli himins og jarðar.

    Sun, 20 Oct 2024
  • 82 - 82 – Bestu Spiel des jahres spilin

    Spiel des Jahres verðlaunin eru líklega virtustu borðspilaverðlaunin í heiminum. Í þessum þætti koma Íris og Auður frá Doktor Spil aftur í heimsókn og velja í (drafta) 5 spila lista af þeim sem okkur þykja vera bestu spilin sem hafa hlotið þessi virtu verðlaun. Hlustendur fá svo tækifæri til þess að kjósa besta listann á facebook síðu Pant vera blár og á @doktor_spil á instagram.

    Sun, 01 Sep 2024
  • 81 - 81 – Doctor Spil

    Valdi og Styrmir eru spilasjúkir og þá er ekkert í stöðunni annað en að fá Doktor Spil til að kíkja í heimsókn. Doktor Spil (@doktor_spil) er instagram reikningur sem er tileinkaður borðspilum og í þessum þætti fáum við innsýn í þetta fyrirbæri, tilkomu þess og kvennanna sem standa á bakvið verkefnið.

    Wed, 21 Aug 2024
Weitere Folgen anzeigen