Filtrar por género

Já OK

Já OK

Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

225 - Steina Vasulka
0:00 / 0:00
1x
  • 225 - Steina Vasulka

    Kaupa kaffi : https://buymeacoffee.com/jaok
    Þetta er hljóð en hér fjöllum við mest um vídeó, vídeólist. Did vídeolist kill the podcast star? Það er stóra spurning, eða nei samt ekki. Við spjöllum allavega við Maríu Guðjohnsen (@mariagudjohnsen) um hina stórmerkilegu Steinu Vasulka.

    Wed, 27 Nov 2024
  • 224 - Sirry Steffen

    Hi. Villi and Fjölnir take a trip though the time machine and all the way to Hollywood just to meet the first Icelandic woman to work as an actress on the big screen. That's impressive! Hope you know that! Does anybody read this??

    Thu, 21 Nov 2024
  • 223 - Flámæli

    Kaupa kaffi: https://buymeacoffee.com/jaok
    Í þessum þæti tala strákarnir um akveðna hluti sem gaman er að. Kannski fá þeir sér sker ef engin flöga lendir á því. Það er aldrei að vita. 

    Fri, 15 Nov 2024
  • 222 - Hin ungu fórnarlömb hernámsins.

    Þessi þáttur er kannski ekki mikið sprell, en þannig er lífið stundum og þannig umræðuefni þarf að taka fyrir af og til, en það er sprellað fyrir og eftir umræðuefnið er tekið.

    Wed, 06 Nov 2024
  • 221 - Hrekkjavöku bland í poka Part 2 (Apótek á Íslandi)

    Saga Apóteka á Íslandi er rúmlega 260 ára gömul og húsakynni fyrsta apóteksins á Íslandi munu helst hafa líkst fangaklefa frá miðöldum.
    Villi og Fjölnir fara yfir söguna og skoða margar hryllilegar sögur sem fylgt hafa lyfjasölum Íslands.

    Wed, 30 Oct 2024
Mostrar más episodios