Filtrer par genre

Pælum í pólitík

Pælum í pólitík

paelumipolitik

María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.

4 - Alþjóðasamstarf með Baldri Þórhallssyni
0:00 / 0:00
1x
  • 4 - Alþjóðasamstarf með Baldri Þórhallssyni

    Út á hvað gengur alþjóðasamstarf og hvers virði er það? María ræðir við Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði um birtingamyndir alþjóðasamvinnu. Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    Tue, 23 Feb 2021 - 34min
  • 3 - Popúlismi með Kristrúnu Heimisdóttur

    Hvað er popúlismi, hvernig þekkjum við einkenni hans og getum við komið í veg fyrir uppgang hans? María ræðir við Kristrúnu Heimisdóttur, lögfræðing og stjórnmálaspeking, um popúlisma. Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    Tue, 16 Feb 2021 - 43min
  • 2 - Lýðræði með Guðna Th. Jóhannessyni

    Hvað er lýðræði og hvers vegna er það mikilvægt? María ræðir við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, um lýðræði og mikilvægi þátttöku almennings í lýðræðissamfélagi.  Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    Sat, 06 Feb 2021 - 36min
  • 1 - Kynningarþáttur

    María Rut Kristinsdóttir kynnir Pælum í pólitík til leiks.

    Wed, 03 Feb 2021 - 03min