Filtrer par genre
- 215 - Æðruleysið - 19. þáttur / Ábyrgð og ákvarðanir
Velkomin í Æðruleysið
Í þessum 19. þætti af Æðruleysinu kemur þáttastjórnandi til baka eftir mjög gott og langt frí, og talar um ábyrgð og ákvarðanir. Hversu mikil áhrif það hefur á okkur og okkar líf, og að taka eða ekki taka ákvarðanir og bera ábyrgð á að fylgja þeim eftir.
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Tue, 25 Jan 2022 - 26min - 214 - Æðruleysið - 18. Þáttur
Velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs. Í þessum 18. þætti talar Þórdís um þakklæti og nokkrar leiðir til að hafa lífið í jafnvægi.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Tue, 22 Jun 2021 - 29min - 213 - Æðruleysið - 17. Þáttur
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að klára yfirferð yfir bókina Lífsreglurnar 4 eftir Don Miguel Ruiz og tala um viðhorf sjálfra okkar til allra hluta.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
http://www.thuskiptirmali.is
Tue, 01 Jun 2021 - 27min - 212 - Æðruleysið - 16. Þáttur
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer fjögur sem er að „Gerðu alltaf þitt besta“ og verður það svo verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Tue, 25 May 2021 - 30min - 211 - Við erum einstök - 11. Þáttur / Finndu þinn innri styrk
Verið velkomin í þáttinn "Við erum einstök"
Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg R. Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið.
Í þessum ellefta þætti sem við köllum „Finndu þinn innri styrk“ segir hún Ingibjörg okkur meira frá sjálfri sér, sinni vinnu með fólki og frá þeim andlega styrk sem hún býr yfir til að hjálpa öðrum.
Já... Fjársjóðurinn þinn býr innra með þér. ÞÚ uppskerð eins og þú sáir , leggðu aðeins meira á þig og þú uppskerð enn betur. Nýttu þér styrk þinn alla leið, fyrir þig og til að hjálpa öðrum.
þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir.
Njótið!!
Fri, 21 May 2021 - 27min - 210 - Æðruleysið - 15. Þáttur
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer þrjú sem er að „Ekki draga rangar ályktanir“ og verður það verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Tue, 18 May 2021 - 35min - 209 - Æðruleysið - 14. Þáttur
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer tvö sem er að „Ekki taka neitt persónulega“ og verður það svo verkefni þessarar viku. Gangi ykkur vel.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Tue, 11 May 2021 - 32min - 208 - Verkfærakassinn 30 - Katrín Ósk og Óskarbrunnur
Verið velkomin í Verkfærassann
Gestur 30. þáttar Verkfærakassans er Katrín Ósk Jóhannsdóttir barnabókahöfundur og eigandi Óskarbrunns. www.oskarbrunnur.is
Katrín deilir með hlustendum reynslu sinni af baráttu fyrir bættri líðan sonar hennar sem glímt hefur við kvíða, vanlíðan og slæma skólaforðun í nokkur ár. Vonleysinu sem fylgdi því að koma sífellt að lokuðum dyrum eða þungum hengilásum og sjálfskoðuninni sem varð grunnur að verkfærinu sem reyndist mikilvæg leið að bættri líðan fyrir þau bæði.
Einlægt og afar hugvekjandi spjall við hugrakka, hæfileikaríka og kraftmikla konu.
þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Njótið
Thu, 06 May 2021 - 43min - 207 - Æðruleysið - 13. Þáttur
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að bjóða okkur í fjögurra vikna ferðalag, þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz. Og ætlar hún að taka fyrir eina lífsreglu í hverjum þætti næstu fjórar vikurnar.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Tue, 04 May 2021 - 37min - 206 - Fyrirmyndir í tali og tónum - 33Sat, 01 May 2021 - 33min
- 205 - Verkfærakassinn 29 - Sigga Kling
Verið velkomin í Verkfærassann
Gestur 29. þáttar Verkfærakassans er þjóðardjásnið Sigga Kling.
Það var bjartur vordagur á Álftanesinu þegar Hrabbý heimsótti Siggu og umhverfið iðaði af lífi. Í bakgrunni viðtalsins má því heyra börn og fullorðna að leik, fugla syngja og allskyns farartæki fara um.
Hrabbý og Sigga ræddu lífið og tilveruna, lífshlaup hennar sjálfrar og svo margt, margt fleira. Að taka viðtal við Siggu er eins og að taka þátt í spennandi óvissuferð þar sem þú veist aldrei hvað kemur næst. Það eina sem þú getur verið viss um er að það verður alltaf gaman.
Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Njótið!
Thu, 29 Apr 2021 - 1h 08min - 204 - Æðruleysið - 12. þáttur
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í þessum tólfta þætti talar hún um bata og bataferli. Hún fer yfir það hvað hefur virkað og hversu persónubundið það er hverju sinni.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
http://www.thuskiptirmali.is
Tue, 27 Apr 2021 - 33min - 203 - Við erum einstök - 10. þáttur / Sól og sykur
Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"
Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg R. Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið.
Þennan tíunda þátt kallar Ingibjörg „Sól og sykur“
Margir eru að finna fyrir þreitu, streitu, áhyggjurnar hlaðast upp og um leið gefast margir upp á sínum markmiðum og rútínan fer í rugl. - Þá er nauðsynlegt að stoppa, kúpla sig út úr amstri daglegs lífs og leifa sér að njóta þess að taka sér frí og hlaða batterýið.
Já, munum að lífið er núna, verum góð við okkur sjálf og njótum þess.
þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir.
Njótið <3
Mon, 26 Apr 2021 - 18min - 202 - Hjartans mál - 9. þáttur
Verið velkomin í þáttinn Hjartans mál
þar sem mál hjartans fá rými og mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Í þessum þáttum okkar fræðumst við saman um andlega líðan, lesum hugvekjur hjarta og huga og finnum leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þættinum í dag fær pistill Ágústu Óskar Óskarsdóttur „Ástríða“ rödd en Ágústa er lærður fjölskyldumeðferðarfræðingur, með B.A gráðu í félagsráðgjöf auk þess að vera lærður dáleiðari frá Dáleiðaraskóla Íslands. Ágústa opnaði nýverið stofu í Laugardalnum en hennar sérsvið eru til að mynda stjúptengsl, samskipti/samskiptaörðugleikar, kvíði, ótti við höfnun, að bera skömm, framhjáhalds meðferðir (pör sem eiga þá sögu), djúp sjálfsvinna og fleira.
Ég hvet ykkur til að fylgjast með Águstu á instagram en hún heldur úti reikningunum @verumvakandi og @agustaosktherapist.
Við þökkum Ágústu Ósk kærlega fyrir.þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór BenediktssonNjótið!!
Sun, 25 Apr 2021 - 07min - 201 - Verkfærakassinn 28 - Lilja Steingríms
Verið Velkomin/nn í Verkfærakassann
Gestur 28. þáttar Verkfærakassans er Lilja Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingur, hómópati, leiðsögukona og Bodynamic sálmeðferðarfræðingur. Undir nið þungavinnuvélanna í Vesturbænum segir Lilja hlustendum frá áhugaverðri ævi sinni, frá áskorunum þess að vera klínískur hjúkrunarfræðingur og andleg sál um leið og kynnir fyrir okkur þetta glænýja meðferðarform Bodynamic, en Lilja er eini slíki meðferðaraðilinn hér á Íslandi enn sem komið er. Áhugavert spjall við afar áhugaverða konu.
Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Njótið! <3
Thu, 22 Apr 2021 - 56min - 200 - Æðruleysið - 11. þáttur.
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í þessum ellefta þætti talar hún Þórdís um sjálfsmildi og það að við sjálf eigum að vera okkar besti vinur. Hún fer yfir málefni tengt því og hvernig við komum fram og tölum við okkur sjálf.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Tue, 20 Apr 2021 - 33min - 199 - Hjartans mál - 8. þáttur
Verið velkomin í Hjartans mál
þar sem mál hjartans fá rými og mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.Þetta er fyrsti þáttur eftir páska, vor í lofti, það er að birta og sumardagurinn fyrsti handan við hornið.
Eins og áður hefur komið fram munum við í þessum þáttum okkar fræðast saman um andlega líðan, lesa hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þessum áttunda þætti fær af Hjartans mál fær grein Önnu Lóu Ólafsdóttur „Þegar ekki sést til sólar“ rödd, en Anna Lóa er menntaður náms- og starfsráðgjafi, markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins sem hægt er að finna á Facebook.
Við færum Önnu Lóu okkar bestu þakkir fyrir.þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór BenediktssonNjótið!!
Sun, 18 Apr 2021 - 08min - 198 - Verkfærakassinn 27 - Ingrid Kuhlman
Verið Velkomin/nn í Verkfærakassann
Gestur 27. þáttar Verkfærakassans er Ingrid Kuhlman ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, brautryðjandi og baráttukona með meiru. Ingrid deilir m.a með hlustendum hvernig ást hennar á ABBA leiddi hana eftir krókaleiðum frá Hollandi til Íslands þar sem hún hefur nú búið í um 30 ár og hvernig veikindi föður hennar fyrir nær 2 áratugum urðu til þess að hún er nú í forsvari fyrir Lífsvirðingu, félag um dánaraðstoð þar sem baráttumálið er yfirráð einstaklingsins yfir eigin lífi og dauða. Þetta og margt, margt fleira sem vert er að sperra eyrun eftir.
Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Njótið!
http://www.thuskiptirmali.is
Thu, 15 Apr 2021 - 42min - 197 - Æðruleysið - 10. þáttur - Halldóra Skúla / seinni hluti
Velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í þessum tíunda þætti heldur Þórdís Jóna áfram að tala við hana Halldóru Skúladóttur og ræða þær að þessu sinni um breytingarskeið kvenna og málefni þeim tengd. Þær fara um víðan völl í þessu málefni enda af nægu að taka, þær velta fyrir sér hvernig hægt sé að tækla þetta óumflýjanlega tímabil á jákvæðari og betri hátt. Losa um tabúin og skömm sem fylgir þessum aldri kvenna. Þær vitna m.a. í Dr.Lisu Masconi sem rannsakað hefur breytingarskeiðið mikið.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Tue, 13 Apr 2021 - 53min - 196 - Æðruleysið - 9. Þáttur.
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í þessum níunda þætti deilir Þórdís Jóna með okkur sínum hugrenningum um valdeflingu einstaklingsins.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
http://www.thuskiptirmali.is
Tue, 06 Apr 2021 - 29min - 195 - Fyrirmyndir í tali og tónum - 32Sat, 03 Apr 2021 - 19min
- 194 - Hjartans mál - 7. þáttur
Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál
þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þættinum í dag fær pistill Ágústu Óskar Óskarsdóttur “Tilgangur“ rödd en Ágústa er lærður fjölskyldumeðferðarfræðingur, með B.A gráðu í félagsráðgjöf auk þess að vera lærður dáleiðari frá Dáleiðsluskóla Íslands.
þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson
Sun, 28 Mar 2021 - 07min - 193 - Við erum einstök - 9. þáttur / Ferðalagið með gleðinni
Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"
Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. Í þessum níunda þætti fjallar hún um gleðina og ferðalagið með gleðinni.
Á þessum covid tímum finnst mörgum erfitt og að það sé lítið sem hægt er að gleðjast yfir og þakka fyrir, en þegar betur er að gáð er ótrúlega margt sem við tökum sem sjálfsagðan hlut en getum svo sannarlega þakkað fyrir.
Þegar gleðin tekur völd hefur þakklætið sig til flugs – og hjartað hlýnar.
þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir.
Njótið <3
Fri, 26 Mar 2021 - 15min - 192 - Verkfærakassinn 26 - Anna Lóa og Hamingjuhornið
Verið Velkomin/nn í Verkfærakassann
Gestur 26. þáttar Verkfærakassans er Anna Lóa Ólafsdóttir flugfreyja, kennari, náms- og starfráðgjafi og rithöfundur ásamt því að bera fjölmarga fleiri hatta. Anna Lóa heldur út vefsíðunni Hamingjuhornið og samnefndri síðu á Facebook, auk þess að hafa gefið út bókina „Það sem ég hef lært“ sem hún byggir m.a. á skrifum sínum á umræddum síðum. Í viðtalinu ræðir Anna Lóa líf sitt, áskoranir og lærdóm á einlægan og fallegan hátt en í samtalinu skín í gegn ástríða Önnu Lóu fyrir því að bæta sitt eigið líf og annarra um leið.
Áhugavert viðtal við áhugaverða konu.
Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Thu, 25 Mar 2021 - 51min - 191 - Fyrirmyndir í tali og tónum - 31Tue, 23 Mar 2021 - 34min
- 190 - Æðruleysið - 8. Þáttur - Halldóra Skúla / fyrsti hluti
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Í þessum áttunda þætti fær Þórdís Jóna til sín magnaða konu frá þýskalandi hana Halldóru Skúladóttur í settið til að ræða þær aðferðir sem hún er að vinna með til að hjálpa fólki að styðja við og styrkja sjálfið, dáleiðslu, NLP og fleira. Í þessu áhugaverða viðtali fara þær víða og m.a. tala um heilan sem dramadrottningu og hvernig gott er að skilja og eiga samtal við hann okkur til gagns og gamans.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
http://www.thuskiptirmali.is
Tue, 23 Mar 2021 - 51min - 189 - Hjartans mál - 6. þáttur
Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál
þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þessum sjötta þætti deilir Íris með okkur eigin hugrenningum og er umfjöllunarefni þáttarins samkennd í eigin garð.
þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson
Sun, 21 Mar 2021 - 04min - 188 - Við erum einstök - 8. þáttur / Sannleikurinn minn!!
Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"
Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg Þengilsdóttir ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið.
„Í þessum áttunda þætti fjallar hún um sannleikann , já sannleikann sinn , en hvað er sannleikur ? Sannleikurinn er tvennt í senn: Annarsvegar sá hversdagslegi eiginleiki þess sem við höldum fram, trúum og förum eftir og hinsvegar óræður og næstum því yfirnáttúrlegur hlutur: samsvörun þess sem sagt er við það sem er í raun og veru og alveg óháð því sem sagt er.
En eins og málshátturinn segir við okkur „Sannleikurinn er sagna bestur“.
þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir
Fri, 19 Mar 2021 - 17min - 187 - Verkfærakassinn 25 - Gígja Árnadóttir
Verið Velkomin/nn í Verkfærakassann
Gestur 25. Þáttar Verkfærakassans er Gígja Árnadóttir fyrrverandi náms- og starfsráðgjafi. Gígja sem er 78 ára gömul segir okkur frá áhugaverðri ævi sinni á lifandi og skemmtilegan og einlægan hátt eins og henni einnig er lagið.
Hún ræðir m.a. hvernig Einar á Einarsstöðum læknaði heilaæxlið hennar á einni nóttu, ákvörðun sína að fara í nám til Kanada nýfráskilin um fimmtugt, kennsluferilinn þar sem hún var m.a. einn af fyrstu tölvukennurum á Íslandi á tíma þar sem tæknin var að ryðja sér til rúms og andlegt ferðalag sitt þar sem m.a. koma við sögu heilun, álfar, huldufólk, annar sigur á krabbameini og svo margt, margt fleira.
Ævintýralegt viðtal við kraftmikinn brautryðjenda á flestum sviðum lífsins.
Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Njótið!
http://www.thuskiptirmali.is
Thu, 18 Mar 2021 - 1h 05min - 186 - Æðruleysið - 7. þáttur / Sandra Björg
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Í þessum sjöunda þætti fær Þórdís Jóna til sín frábæran gest hana Söndru Björg Helgadóttur til að ræða meðal annars um SMART formúluna til markmiðasetningar og fleira skemmtilegt og fræðandi. Mikilvægi þess að eiga sér drauma, þekkja sjálfan sig og árangursbrekkuna mögnuðu.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Tue, 16 Mar 2021 - 37min - 185 - Hjartans mál - 5. Þáttur
Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál
þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þættinum í dag fær pistill Ágústu Óskar Óskarsdóttur “Litróf tilfinninga“ rödd en Ágústa er lærður fjölskyldumeðferðarfræðingur, með B.A gráðu í félagsráðgjöf auk þess að vera lærður dáleiðari frá Dáleiðsluskóla Íslands. Við færum henni Ágústu Ósk bestu þakkir fyrir. <3
þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór BenediktssonSun, 14 Mar 2021 - 06min - 184 - Verkfærakassinn 24 - Hrabbý
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 24. Þætti bregður Hrabbý sér hinum megin við borðið og fær til sín gestastjórnanda hana Ölmu Hrönn englareikimeistari. Í þættinum fá hlustendur að kynnast henni Hrabbý stjórnanda Verkfærakassans aðeins betur þar sem hún spreytir sig á hinum ýmsu spurningum sem hún hefur lagt fyrir viðmælendur þáttarins hingað til.
Þær stöllur ræða lífið og tilveruna þar sem Hrabbý segir m.a. frá sjálfri sér, sínu andlegu ferðalagi og ýmsum lærdómi sem hún hefur dregið af því.
Áhugavert viðtal þar sem hún Hrabbý bregður sér hinum megin við borðið.
Njótið!!
Thu, 11 Mar 2021 - 46min - 183 - Æðruleysið - 6. Þáttur
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í þessum 6. þætti ætlar Þórdís Jóna að velta fyrir sér mikilvægi gilda. Eru gildi mikilvæg, hvernig og afhverju skipta þau okkur máli ?
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Tue, 09 Mar 2021 - 33min - 182 - Hjartans mál - 4. þáttur
Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál
þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þættinum í dag fær grein Önnu Lóu Ólafsdóttur „Mætum kvíðanum“ rödd. Anna Lóa er menntaður náms- og starfsráðgjafi, markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins sem hægt er að finna á Facebook. - Við færum Önnu Lóu okkar bestu þakkir fyrir.
þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór BenediktssonNjótið!!
Sun, 07 Mar 2021 - 08min - 181 - Æðruleysið - 5. Þáttur / Nökkvi Fjalar
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Í þessum fimmta þætti fær Þórdís Jóna ungan atorkusamann mann og góða fyrirmynd hann Nökkva Fjalar Orrasson í spjall um sjálfsmynd drengja og þau velta jafnframt fyrir sér mikilvægi sjálfsmyndar og uppbyggingu hennar. Í spjalli þáttarins er farið víða og m.a. yfir það hversu mikilvægt það er að eiga góð og innihaldsrík samtöl við drengi jafnt sem stúlkur og almennt okkar allra á milli.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
http://www.thuskiptirmali.is
Tue, 02 Mar 2021 - 48min - 180 - Hjartans mál - 3. Þáttur
Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál
þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þættinum í dag fær grein Önnu Lóu Ólafsdóttur „Bognum - brotnum ekki“ rödd. Anna Lóa er menntaður náms- og starfsráðgjafi, markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins sem hægt er að finna á Facebook. - Við færum Önnu Lóu okkar bestu þakkir fyrir.
þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór BenediktssonSun, 28 Feb 2021 - 08min - 179 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum - 30
Verið velkomin/nn í þáttinn FYRIRMYNDIR í tali og tónum.
Í þáttunum fáum við til liðs við okkur tónlistarfólk sem spjallar við okkur og svara nokkrum spurningum m.a um jákvæðni, vináttu, sjálfsmynd o.fl. segja okkur sögur af sér og spila og syngja sín uppáhaldslög. Gestur : Bjarni "Töframaður" Baldvinsson.
Fri, 26 Feb 2021 - 43min - 178 - Við erum einstök - 7. Þáttur / Hvað vilt þú ?
Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"
Í þessum þáttum segir hún Ingibjörg Þengilsdóttir ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. - „Í þessum sjöundi þætti heldur hún áfram þar sem frá var horfið í síðasta þætti, þar sem hún talaði um mannhelgi. Hér segir Ingibjörg okkur sögu af því hvernig hún uppgötvaði hæfileika sem hún hafði og afneitaði og hvað hún gerði til þess að nýta sér þá í dag til gleði og gerði þá að atvinnu sinni. Þetta ferli krafðist þess að hún væri með góða mannhelgi".
þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir
Fri, 26 Feb 2021 - 21min - 177 - Verkfærakassinn 23 - Ragnhildur Vigfúsdóttir
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 23. þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Ragnhildi Vigfúsdóttur markþjálfa og ráðgjafa um þá umbreytingu sem varð á hennar lífi eftir að hún ákvað að breyta um starfsvettvang ríflega fimmtug, söðla algjörlega um og fylgja hjartanu í átt að því að láta draumana sína rætast. Ragnhildur var m.a. í fyrsta hópi markþjálfa sem útskrifuðust hér á landi og einnig í fyrsta útskriftarhóp í jákvæðri sálfræði hérlendis.
Ferðalag Ragnhildar er um margt áhugavert og sýnir okkur svart á hvítu að það er aldrei of seint að finna ástríðuna sína og fylgja henni eftir. Ragnhildur segir okkur frá ferðalaginu og því áhugaverða starfi sem hún nú sinnir við að hjálpa öðrum að finna sitt hugrekki og láta draumana rætast. - Áhugavert viðtal við kraftmikla og skapandi konu!
Njótið!!
Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Thu, 25 Feb 2021 - 42min - 176 - Æðruleysið - 4. þáttur / Fanney Dóra
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
í þessum fjórða þætti fær Þórdís Jóna til sín góðan gest, Fanneyju Dóru Veigarsdóttur sem hefur frá mögnuðum hlutum að segja m.a.hvað varðar val á starfsferli, hvernig hún fór að því að vinna sig út úr lágu sjálfsmati ásamt erfiðleikum í samskiptum við annað fólk.
Þær spjalla um almenningsálítið og hvernig hægt er að tækla það og fara jafnframt yfir marga skemmtilega og áhugaverða hluti sem snýr að mannlegu eðli.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Tue, 23 Feb 2021 - 41min - 175 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum - 29Sat, 20 Feb 2021 - 23min
- 174 - Við erum einstök - 6. þáttur / Mannhelgi
Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"
Við erum einstök - eru þættir í umsjón Ingibjargar R. Þengilsdòttur andlegs ráðgjafa. Í þessum þáttum hennar segir hún okkur sína sögu í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. - „Hvað er mannhelgi og hvaða máli skiptir hún fyrir okkur ? Í þessum þætti segir hún Ingibjörg okkur allt um það, segir okkur sögu úr sínu lífi og tengir þá sögu við mannhelgi sína"
þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir
Fri, 19 Feb 2021 - 24min - 173 - Verkfærakassinn 22 - Heimir Logi
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 22. þætti Verkfærakassans liggur leið okkar upp í Kjós þar sem Hrabbý hittir fyrir viðmælanda þáttarins, Heimi Loga. Heimir hefur um árabil boðið upp á svitahof eða sweat en einmitt þar lágu leiðir hans og Hrabbýjar saman fyrir um 10 árum síðan.
Yfir tebolla ræða þau um lífið og tilveruna og Heimir deilir með okkur lífshlaupi sínu, erfiðleikum æskuáranna, 20 árum af harðri fíkniefnaneyslu, uppgjöfinni sem leiddi til bata og nýja manninum sem hefur verið í sífelldri mótun í gegnum bráðum 26 ára edrúmennsku og sjálfsvinnu. Lífsviðhorf Heimis Loga er til eftirbreytni og þar er leiðarstefnið mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin lífi, hlusta á æðri leiðsögn og umfram allt, elska sjálfan sig og aðra.
Njótið! <3
þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Thu, 18 Feb 2021 - 1h 07min - 172 - Æðruleysið - 3. Þáttur / Harpa Rós og Rebekka
Velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Í þessum þriðja þætti höldum við áfram að forvitnast um markþjálfun og mikilvægi hennar að mati þáttastjórnanda. Þórdís Jóna fær til sín frábæra gesti, systurnar Hörpu Rós og Rebekku Gísladætur. þær eru nýútskrifaðir markþjálfar og með mikla sýn og drauma um framhaldið. Í spjalli þáttarins er farið yfir mikilvægi þess að þekkja sjálfan sig og drauma.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
http://www.thuskiptirmali.is
Tue, 16 Feb 2021 - 41min - 171 - Hjartans mál - 2. þáttur
Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál þar sem mál hjartans fá rými og rödd, þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Í hverjum þætti munum við fræðast um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þættinum í dag fær grein Heiðu Ósk rödd. Heiða er fíkni og forvarnaráðgjafi, auk þess að vera NLP markþjálfi. Hennar sérsvið eru fíkn, bati, fjölskyldumál og persónuleg markþjálfun. Grein dagsins fjallar um hraða dagslegs líf og hversu mikilvægt það er að hægja á sér og njóta að vera þátttakandi í eigin lífi. - Við þökkum Heiðu Ósk hjartanlega fyrir.
þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson
Sun, 14 Feb 2021 - 06min - 170 - Verkfærakassinn 21 - Nina Wolf Feather Björg
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 21. þætti Verkfærakassans er viðmælandi Hrabbýjar hún Nína Wolf Feather Björg. Umræðuefnið er lífið sjálft og stundum ævintýralegt ferðalag Nínu í leit að sjálfri sér. Í þessu einlæga spjalli ræðir Nína m.a. um það hvernig er að alast upp sem næmt barn í umhverfi sem ekki skilur mann auk þess sem hún talar á opinskáan hátt um ævilanga glímu sína við kvíða og meðvirkni. Hæfileiki Nínu til að sjá spaugilegu hliðarnar á lífinu og smitandi hlátrasköll hennar lita viðtalið og sýna okkur í verki hvernig má alltaf sjá ljós við enda ganganna. Nína er svo sannarlega stormsveipur sem margt má læra af. Þó ekki sé nema óbilandi hugrekki hennar og staðfesta í að læra að elska sjálfa sig og gefast aldrei upp. Þar getum við líklegast öll svo sannarlega tekið hana til fyrirmyndar.
Njótið!
þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Thu, 11 Feb 2021 - 57min - 169 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 28Wed, 10 Feb 2021 - 19min
- 168 - Æðruleysið - 2. þáttur / Ásta Guðrún
Velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Í þessum öðrum þætti fær hún til sín góðan gest og mikla fyrirmynd hana Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur markþjálfa. Í spjalli þeirra fara þær yfir víðan völl í málefnum sem snýr að markþjálfun og þeirra ástríðu sem þær deila varðandi fjölskylduna og að þekkja sjálfan sig.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Tue, 09 Feb 2021 - 50min - 167 - Hjartans mál - 1. þáttur
Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.
Í hverjum þætti munum við fræðast um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.
Í þessum fyrsta þætti fær grein Önnu Lóu Ólafsdóttur „Geturðu lánað mér“ rödd, en Anna Lóa er menntaður náms- og starfsráðgjafi, markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins sem hægt er að finna á Facebook. - Við færum Önnu Lóu okkar bestu þakkir fyrir.
þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson
http://www.thuskiptirmali.is
Sun, 07 Feb 2021 - 08min - 166 - Verkfærakassinn 20 - Hugleiðsla - Stefanía frá Heillastjörnu
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 20. Þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Stefaníu Ólafsdóttur frá Lótushúsi og Heillastjörnu.is. Stefanía kynntist sjálf hugleiðslu fyrir nær 2 áratugum og kennir nú í Lótushúsi ásamt því að halda hugleiðsluvefnum Heillastjarna.is þar sem nálgast má fjölbreyttar hugleiðslur fyrir börn og unglinga. Stefanía segir okkur frá sínu persónulega ferðalagi þar sem hún lærði að takast á við fullkomnunaráráttu, kvíða og streitu og kynntist um leið sjálfri sér upp á nýtt.
Fræðandi og áhugavert viðtal við sannan brautryðjanda!
Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Thu, 04 Feb 2021 - 32min - 165 - Æðruleysið - 1. þáttur
Velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum Æðruleysið fjallar hún Þórdís Jóna Jakobsdóttir markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Í þessum fyrsta þætti segir hún Þórdís Jóna okkur meira frá sjálfri sér, sinni reynslu og hvað henni finnst virka best fyrir sig við að hafa rútínu og halda jafnvægi í sinu lífi m.a. með dagsplani, 8 8 8 og að ástunda þakklæti og að vera alltaf besta útgáfan af sjálfri sér hverju sinni.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Tue, 02 Feb 2021 - 28min - 164 - Verkfærakassinn 19 - Englaspil, kristallar o.fl
Velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 19. Þætti verkfærakassans ræðir Hrabbý við Ölmu Hrönn englareikimeistara og miðil um ýmis tæki og tól svo sem englaspil, steina, hugleiðslur og jarðtengingu sem við getum notað sjálf til að hjálpa okkur að ná jafnvægi í daglegu lífi. Sem og áður er Alma stútfull af fróðleik og segir okkur frá sinni reynslu af þessum verkfærum ásamt því að gefa þeim sem hafa áhuga á að nýta sér þau góð og praktísk ráð um fyrstu skrefin.
Njótið!
http://www.thuskiptirmali.is
Thu, 28 Jan 2021 - 36min - 163 - Æðruleysið - kynningarþáttur
Velkomin/nn í þáttinn Æðruleysið
Í þáttunum Æðruleysið mun hún Þórdís Jóna Jakobsdóttir fjalla um og taka fyrir hin ýmis málefni, fræðslu, spjall og almennan fróðleik um forvarnir, lausnir og ýmsar leiðir til bætts lífs.
Þátturinn Æðruleysið snýst um það að koma og koma til þín hlustandi góður, hugmyndum um hvernig sé hægt að efla og styrkja sjálfið okkar.
Í þessum fyrsta þætti sem er jafnframt kynningarþáttur segir hún Þórdís Jóna okkur frá sjálfri sér , sínu námi og því sem framundan er í komandi þáttum. Markmið þáttarins er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun.
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Tue, 26 Jan 2021 - 25min - 162 - Verkfærakassinn 18 - Erna Marín - Markþjálfun og ADHD
Velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 18. þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Ernu Marín Kvist Baldursdóttur. Viðfangsefnið er lífið sjálft og það ferðalag sem Erna Marín fór í til að finna leið að betri andlegri og líkamlegri heilsu. Hún fékk m.a. ADHD greiningu á fullorðinsárum og segir hlustendum frá því hvernig hún nýtti sér markþjálfun til að ná betri tökum á lífinu. Svo hrifin varð hún að hugmyndafræðinni að hún ákvað að gerast sjálf markþjálfi og hefur nýlokið því námi.
Áhugavert spjall við kraftmikla konu.Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Njótið!!
Thu, 21 Jan 2021 - 35min - 161 - Verkfærakassinn 17 - Sigurlaug frá Kærleikssamtökunum
Velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum 17. þætti verkfærakassans ræðir Hrabbý við Sigurlaugu Guðnýju Ingólfsdóttur forsvarsmann Kærleikssamtakanna. Sigurlaug segir hlustendum á afar einlægan hátt frá baráttu sinni við geðsjúkdóma og ákvörðun sinni um að ná bata án geðlyfja sem leiddi hana í viðburðaríkt ferðalag sjálfskoðunar. Samtalið fer víða þar sem þær ræða meðal annars bækur sem Sigurlaug skrifaði sem hluta af bataferlinu, stofnun og tilgang Kærleikssamtakanna og hugmyndafræðina á bak við áfangaheimili sem samtökin nú reka fyrir þá sem ekki eiga í önnur hús að vernda. Afar áhugavert og hugvekjandi spjall við hugsjónakonu sem farið hefur óhefðbundnar leiðir til að ná árangri, bæði í sinni eigin sjálfsvinnu sem og við að hjálpa öðrum. Njótið!Thu, 14 Jan 2021 - 1h 40min - 160 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 27Wed, 30 Dec 2020 - 30min
- 159 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 26Tue, 29 Dec 2020 - 55min
- 158 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 25Wed, 23 Dec 2020 - 26min
- 157 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 24Tue, 22 Dec 2020 - 32min
- 156 - Verkfærakassinn 16 - Halla himintungl
Velkomin/nn í Verkfærakassann
Viðmælandi Hrabbýar í þessum sextánda þætti Verkfærakassans er heilarinn, nuddarinn, leiðsögukonan og stjörnuspekingurinn Halla Himintungl. Halla segir okkur meðal annars frá kviðnuddsmeðferð sem hún býður upp á en sú meðferð er byggð á mörg þúsund ára gamalli austurlenskri hefð og læknisspeki. Inn í spjallið fléttast áhugaverðar frásagnir Höllu m.a. af því þegar hún varð peningalaus strandaglópur í tælensku klaustri í miðju efnahagshruni og hvernig sú reynsla færði hana á þann stað sem hún er í dag. Afar fræðandi og skemmtilegt spjall við áhugaverða konu. Í seinni hluta þáttarins ræðir Hrabbý svo við Ingu Birnu tilraunadýr sem prófaði kviðnudd hjá Höllu.
Thu, 17 Dec 2020 - 40min - 155 - Ekki tabú / Sjálfsvinna & JólastressThu, 17 Dec 2020 - 42min
- 154 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 23Sun, 13 Dec 2020 - 44min
- 153 - Verkfærakassinn 15 - Hrönn spámiðill
Í þessum fimmtánda þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Hrönn Friðriksdóttur spámiðil og andlegan kennara. Hrönn segir okkur meðal annars frá sinni reynslu af því að uppgötva og rækta skyggnigáfu sína og hvernig hún hefur hjálpað öðrum að gera slíkt hið sama. Umræðan er fjölbreytt þar sem þær velta fyrir sér spurningum eins og " Hvað er að vera andleg manneskja? Hvernig ræktar maður sína andlegu hlið ? Og af hverju er það mikilvægt. ? " Innan um þessar lífsspekilegu pælingar leynast svo frásagnir Hrannar af áhugaverðum samskiptum við náttúruverur eins og álfa og huldufólk auk þess sem þær ræða um drauma og þýðingu þeirra, ásamt mörgu fleira áhugaverðu“.
Skemmtilegt spjall við mjög áhugaverða konu.
Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Thu, 10 Dec 2020 - 47min - 152 - Verkfærakassinn 14 - Tunglið
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann!
„Í þessum fjórtánda þætti Verkfærakassans er umfjöllunarefnið sjálft tunglið. Tunglið er leyndardómsfullt og þó svo að maðurinn hafi stigið þar fæti og vísindin skoðað það í bak og fyrir er ráðgátan um áhrif þess á okkur mennina ennþá að miklu leyti hjúpuð dulúð. Samband okkar við tunglið er jafn langt mannkyninu og heimildir um athafnir því tengdar má finna í gömlum ritum langt aftur í aldir. Sagnir af nornum að dansa undir fullu tungli finnast víða, sumar sögur fjalla um tunglsýki og að verur eins og varúlfar fari jafnvel á kreik á fullu tungli. Þann 30 nóvember s.l. var fullt tungl og að því tilefni settist Hrabbý niður með Ölmu Hrönn heilara og englareikimeistara til að ræða við hennar sýná það hvaða áhrif tunglið hefur á okkurog til að forvitnast um hvort við getum nýtt okkur það á einhvern hátt með því að fylgja því betur eftir og nýta okkur krafta þess.
Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Thu, 03 Dec 2020 - 32min - 151 - Ekki tabú / Viðtal við sálfræðing um kvíða
Velkomin/nn í Ekki tabú
Í þessum öðrum þætti af Ekki tabú heldur Sjana Rut áfram umræðunni um kvíða og fær hér hana Tinnu Þorsteinsdóttur sálfræðing frá Kvíðameðferðastöðinni með sér í lið að ræða málin.
Léttur og fræðandi þáttur um margt sem tengist kvíða 🗯
Þættirnir henta fólki á öllum aldri sem vilja hlusta á léttar, fræðandi og áhugaverðar umræður um hin ýmsu tabú málefni 🗯
Þáttastjórnandi : Sjana Rut Jóhannsdóttir
Tölum saman og rjúfum þögnina 👊🏻💥
#EkkiTabu
http://www.thuskiptirmali.is
Wed, 02 Dec 2020 - 1h 14min - 150 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 22
Í þáttunum FYRIRMYNDIR í tali og tónum fáum við til liðs við okkur landsþekkt tónlistarfólk sem spjallar við okkur og svara nokkrum spurningum m.a um jákvæðni, vináttu, sjálfsmynd o.fl. segja okkur sögur af sér og spila og/eða syngja sín uppáhaldslög. Gestur : Erla Ösp Hafþórsdóttir
www.tonasmidjan.is/
Sat, 28 Nov 2020 - 38min - 149 - Verkfærakassinn 13 - Fanney stjörnuspekingur.
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann!
„Í þessum þrettánda þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Fanneyju Sigurðardóttur stjörnuspeking og miðil. Spjall um stjörnuspeki þróaðist afar fljótt yfir í umræðu um næmni og geðsjúkdóma þar sem Fanney segir okkur á einlægan og opinskáan hátt frá baráttu sinni við geðhvarfasýki allt frá barnæsku og hvernig innsæið hennar og næmni hafa hjálpað henni í þeirri baráttu. Einlægt og fallegt spjall við afar áhugaverða konu. - Í seinni hluta þáttarins fá hlustendur svo að heyra hugleiðingar Írisar Hólm eftir að hafa hitt Fanneyju og fengið hjá henni stjörnukort og lestur. Við vonum að þið njótið vel og farið vel með ykkur í vetrarveðrinu.“
Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
http://www.thuskiptirmali.is
Thu, 26 Nov 2020 - 42min - 148 - Ekki tabú / KvíðiWed, 25 Nov 2020 - 34min
- 147 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 21
Í þáttunum FYRIRMYNDIR í tali og tónum fáum við til liðs við okkur landsþekkt tónlistarfólk sem spjallar við okkur og svara nokkrum spurningum m.a um jákvæðni, vináttu, sjálfsmynd o.fl. segja okkur sögur af sér og spila og/eða syngja sín uppáhaldslög. Gestur : Anton Líni Hreiðarsson
www.tonasmidjan.is/
Fri, 20 Nov 2020 - 30min - 146 - Verkfærakassinn 12 - Þankar Þorra
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann!
„Í þessum tólfta þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Þormóð Símonarson rithöfund, tónlistarmann, trukkabílstjóra og skógræktarbónda svo eitthvað sé talið. Þormóður eða Þorri eins og hann er kallaður er fullur af pælingum og fróðleik um lífið og tilveruna sem gaman er að hlusta á. Þau ræddu meðal annars um árslanga mótorhjólaferð hans um Bretlandseyjar og Skandinavíu til að elta tónlistardrauminn, dvöl hans í munkaklaustri í Skotlandi í leit að sjálfum sér, bækurnar hans, aðlöðunaraflið og margt margt fleira.“
Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
http://www.thuskiptirmali.is/
Thu, 19 Nov 2020 - 1h 01min - 145 - Ekki tabú / kynningarþáttur
Velkomin/nn í þáttinn Ekki tabú
Í þáttunum ´Ekki tabú´ mun hún Sjana Rut m.a. fjalla um erfið í bland við létt en óþægileg málefni, forvarnir og umræðuefni sem af mörgum talin eru tabú og mun hún nálgast þau á uppbyggilegan, jákvæðan og fræðandi hátt.
Markmið þáttarins er að gera tabú umræðuefni ‘ekki tabú’ og opna fyrir umræðuna í gegnum almennt spjall, viðtöl, reynslusögur og fleira...
þáttastjórnandi : Sjana Rut Jóhannsdóttir
Tölum saman og rjúfum þögnina
#EkkiTabu
http://www.thuskiptirmali.is
Wed, 18 Nov 2020 - 09min - 144 - Verkfærakassinn 11 - Brennan heilun.
Velkomin/nn í Verkfærakassann
Í þessum ellefta þætti verkfærakassans heimsækjum við Jóhönnu Jónasar Brennan heilara. Auk þess að spyrja hana nánar um Brennan heilun, forvitnumst við um ástæðurnar fyrir því að Jóhanna ákvað að yfirgefa leiksviðið og snúa sér að heilun og magadansi.
Áhugavert spjall við afar áhugaverða konu!
Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr VíglundsdóttirThu, 12 Nov 2020 - 50min - 143 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 20Wed, 11 Nov 2020 - 30min
- 142 - Frelsi frá fíkn - þáttur 12Fri, 06 Nov 2020 - 19min
- 141 - Verkfærakassinn 10 - Reimleikar
Velkomin/nn í Verkfærakassann!
Í tilefni þess að Allraheilagramessa, einnig þekkt sem Samhain (Hátíð hinna dauðu) eða Hrekkjavaka í daglegu tali er nú nýliðin, er þessi tíundi þáttur Verkfærakassans helgaður reimleikum, draugagangi og ýmis konar óværu. Öll eigum við einhvers konar sögur af reimleikum eða þekkjum einhvern sem hefur frá slíku að segja. Til að fá nokkrar alvöru draugasögur beint í æð heimsótti Hrabbý þær mæðgur Ölmu Hrönn englareikimeistara og Hrönn Friðriksdóttir spámiðil auk þess sem hún leit í sóttfarinn kaffibolla til Vigdísar Steinþórsdóttur hjúkrunarfræðings. Allar höfðu þær frá merkilegum og skemmtilegum sögum að segja tengdum draugum, púkum, reimleikum og annarri óværu. - Njótið!
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir.
Thu, 05 Nov 2020 - 59min - 140 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 19Wed, 04 Nov 2020 - 36min
- 139 - Verkfærakassinn 1 - Dáleiðsla
Velkomin/nn í Verkfærakassann!
Í þessum fyrsta þætti verður skyggnst inn í heim dáleiðslunnar og í þetta skiptið verður sjónum beint að fyrri lífa dáleiðslu. Í fyrri hluta þáttarins er tekið hús á Vigdísi Steinþórsdóttur hjúkrunarfræðingi en hún hefur sérhæft sig í þessari tegund dáleiðslu. Vigdís segir okkur frá þessu merkilega meðferðarformi og reynslu sinni af því, bæði sem meðferðaraðili og á sínu eigin persónulega ferðalagi til betra lífs. Í seinni hluta þáttarins er rætt við hana Írisi sem fór á vegum þáttarins til Vigdísar og prófaði dáleiðslu til fyrri lífa í fyrsta skiptið. Hún hefur margt áhugavert að segja sem gaman er að hlusta á.
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Í þessum þáttum ætlum við að skoða ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur.
Fri, 30 Oct 2020 - 40min - 138 - Verkfærakassinn 9 - Andleg vernd
Velkomin/nn í Verkfærakassann
"Öll getum við líklegast kannast við það að hafa upplifað erfiða eða óþægilega orku. Meðal annars við komum inn í krefjandi aðstæður eða þurfum að takast á við einstaklinga sem draga úr okkur allan mátt svo við rétt náum að dröslast upp í sófa og kveikja á Netflix þegar að heim er komið. Svo eru það blessaðir draugarnir sem oft geta valdið miklum óþægindum. Margir kannast líklega við að hafa vaknað upp við framandi og óþægilega orku eða nærveru og fyllst ótta. En hvað er þetta sem við erum að skynja? Og hvað getum við gert til þess að hjálpa okkur að skilja OG vernda okkur betur fyrir þessu? Til að fá svör við þessum spurningum og mörgum fleiri leitaði Hrabbý aftur til Ölmu Hrannar englareikimeistara og miðils. - Í þessum fróðlega pistli talar Alma um verndarengla, dreka, drauga, umbreytingu orku, bænina og margt, margt fleira og kennir hlustendum ýmsar aðferðir til að takast á við erfiða orku".
Þáttarstjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
http://www.thuskiptirmali.is/
Thu, 29 Oct 2020 - 16min - 137 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 18Sat, 24 Oct 2020 - 47min
- 136 - Verkfærakassinn 8 - Hvað er í gangi ?
Í þessum áttunda þætti Verkfærakassans leitar Hrabbý svara við því af hverju við manneskjurnar og jörðin virðumst vera að ganga í gegnum mikið óróleikatímabíl. Stjörnuspekingar og andlegir spekúlentar tala um orkubreytingar sem helstu orsökina en hver er þessi orka sem er að breytast og í hverju felast breytingarnar? Hvernig hefur orkan áhrif á okkur og hvað þurfum við að gera til að finna jafnvægi? Til að ræða þessi mál kíkti Hrabbý aftur í heimsókn til Ölmu Hrannar englareikimeistara og miðils sem nýverið birti pistil á síðunni sinni um einmitt þetta viðfangsefni. Í seinni hluta þáttarins slæst Hrönn Friðriksdóttir spámiðill og móðir Ölmu í hópinn, dregur upp spilin og segir okkur aðeins frá því við hverju við megum búast af þessari umtöluðu orku næstu vikur og mánuði.
Þáttarstjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
"Í þessum þáttum okkar skoðum við ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur".
Thu, 22 Oct 2020 - 27min - 135 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 17Sun, 18 Oct 2020 - 22min
- 134 - Verkfærakassinn 7 - Börn
Í sjöunda þætti Verkfærakassans er sjónum beint að börnum og hvernig heildrænar meðferðir geta hjálpað þeim með ýmsa andlega og líkamlega kvilla. Hrabbý til aðstoðar er Alma Hrönn Hrannardóttir englareikimeistari og miðill sem fjallar sérstaklega um næmni barna og hvernig má efla og styrkja þau með því að kenna þeim leiðir til læra inn á næmnina og nýta sér hana í daglegu lífi. Að auki ræða viðmælendur fyrri þátta Verkfærakassans um starf sitt með börnum m.a. til að takast á við kvíða, athyglisvanda, ofvirkni, ofnæmi, fóbiur og fleira. Áhugaverður þáttur fyrir alla foreldra!
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
"Í þessum þáttum okkar skoðum við ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur".
Thu, 15 Oct 2020 - 31min - 133 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 16Sat, 10 Oct 2020 - 24min
- 132 - Verkfærakassinn 6 - OPJ
Í sjötta þætti Verkfærakassans fjallar Hrabbý um séríslenska heilunarmeðferð sem gengur undir nafninu orkupunktajöfnun eða OPJ. - Í fyrri hluta þáttarins er rætt við Guðnýju Stefnisdóttur heilara sem hefur boðið uppá OPJ meðferðir til fjölda ára, auk þess að reka skóla þar sem þessi meðferð er kennd. - Í seinni hluta þáttarins spjallar Hrabbý svo við hana Elísabetu Ormslev söngkonu, sem skellti sér í tíma hjá Guðnýju og ætlar að deila með okkur sinni reynslu.
„Virkilega fróðlegur og skemmtilegur þáttur með frábærum viðmælendum“!
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Í þessum þáttum okkar skoðum við ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur.
Thu, 08 Oct 2020 - 43min - 131 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 15Sun, 04 Oct 2020 - 28min
- 130 - Verkfærakassinn 5 - KAP
„Í þessum fimmta þætti Verkfærakassans ætlum við að fjalla KAP eða „Kundalini Activation Process“. Til að fá frekari upplýsingar um KAP heimsóttum við þau Gísla Rafn og Sunnevu hjá „KAP Facilitators Iceland“ en þau bjóða bæði uppá hópatíma og einkatíma í þessari merðferðartækni. Í seinni hluta þáttarins ræði ég við hana Ingu Birnu sem er tilraunadýrið mitt að þessu sinni. Hún skellti sér í hópatíma og ætlum við að fræðast um það hvernig hún upplifði fyrsta KAP tímann sinn“
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir.
Í þessum þáttum okkar skoðum við ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur.
Thu, 01 Oct 2020 - 46min - 129 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 14Sun, 27 Sep 2020 - 31min
- 128 - Verkfærakassinn 4 - Hómópatía
„Í þessum fjórða þætti Verkfærakassans ætlum við að fjalla um hómópatíu sem áður voru kallaðar smáskammta lækningar á Íslensku. Í þættinum förum við í heimsókn til hennar Guðrúnar Tinnu Thorlacius hómópata og fáum að forvitnast aðeins um hennar starf og hvað felst í því að vera hómópati. Í seinni hluta þáttarins spjöllum við svo við hana Karitas Hörpu en hún var alveg eins forvitin og við, að vita hvaða hómópatía væri og skellti sér í einn tíma til hennar Guðrúnar Tinnu og við fáum að heyra hvað henni fannst“.
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir.
"Í þessum þáttum okkar skoðum við ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur".
Thu, 24 Sep 2020 - 44min - 127 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 13Fri, 18 Sep 2020 - 31min
- 126 - Verkfærakassinn 3 - Heilun
Í þessum þriðja þætti Verkfærakassans ræðir hún Hrabbý við hana Ölmu Hrönn Hrannardóttir heilara, um hennar fjölbreytta starf en þar bar meðal annars á góma tal um drauga, engla og náttúruverur. Í seinni hluta þáttarins fær Hrabbý svo til sín í heimsókn hana Evu, en Eva hefur farið til Ölmu í heilun reglulega í rúmt ár og ætlar hér að segja okkur allt um sína reynslu af þessu meðferðarformi.
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir.
"Í þessum þáttum okkar skoðum við ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur".
Thu, 17 Sep 2020 - 41min - 125 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 12Sat, 12 Sep 2020 - 30min
- 124 - Verkfærakassinn 2 - Dáleiðsla
Í öðrum þætti Verkfærakassans ræðir hún Hrabbý við hann Bjarna Steinar Kárason einkaþjálfara, en hann hefur þróað meðferðarform þar sem hann blandar saman dáleiðslu og markþjálfun. Og í seinni hluta þáttarins fær hún svo einn af skjólstæðingum Bjarna í heimsókn til sín þar sem hann segir okkur aðeins frá sinni reynslu af dáleiðslu og þeim árangri sem hann hefur náð.
Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Í þessum þáttum ætlum við að skoða ýmsar áhugaverðar leiðir til sjálfshjálpar, leiðir sem oft teljast óhefðbundnar eða fyrir utan normið. Leiðir sem af mörgum teljast framandi og jafnvel í sumum tilfellum forboðnar eða furðulegar. Við ætlum að setja á okkur spæjarahattinn og halda á stað í rannsóknarferð þar sem við hittum áhugavert fólk og fjölgum verkfærunum í sjálfshjálparkassanum okkar. Við hlökkum til að læra ýmislegt nýtt og spennandi og vonum að þið njótið ferðalagsins með okkur.
Thu, 10 Sep 2020 - 35min - 123 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 11Sun, 06 Sep 2020 - 37min
- 121 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 10Sun, 30 Aug 2020 - 29min
- 120 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 9Sun, 23 Aug 2020 - 1h 07min
- 119 - Heilbrigt líf - þáttur 5
Heilbrigt Líf - er þáttur í umsjón Dagnýjar Pálsdóttur í þáttunum segir hún frá reynslu sinni, draumum og hugrenningum í gegnum lífið og tekur fyrir ýmis málefni sem fólk getur vel tengt við og margir eru að fara í gegnum í sínu lífi. „Í þessum fimmta þætti hennar sem við köllum “Það er ALLTAF VON“ sem er jafnframt sjálfstætt framhald frá síðasta þætti hennar þar sem Dagný talar opinskátt um reynslu sína af því að lifa í myrkri og vera í algjörri uppgjöf á lífinu, þar sem hún var m.a. farin að skaða sjálfa sig og hugsaði um að taka líf sitt – en það er til LAUSN og hversu dimmt sem myrkrið er í lífinu, þá erum við ekki ein. - Kæri vinur Já!!! ÞÚ skiptir máli, tölum upphátt og verum góð hvert við annað.
Sun, 16 Aug 2020 - 46min - 118 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 8Sat, 15 Aug 2020 - 34min
- 117 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 7Sun, 09 Aug 2020 - 32min
- 116 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 6Sun, 02 Aug 2020 - 39min
- 115 - FYRIRMYNDIR í tali og tónum 5Sun, 26 Jul 2020 - 23min
Podcasts similaires à ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp
- Álhatturinn Álhatturinn
- Global News Podcast BBC World Service
- El Partidazo de COPE COPE
- Herrera en COPE COPE
- The Dan Bongino Show Cumulus Podcast Network | Dan Bongino
- The Parkinson's Podcast Davis Phinney Foundation
- Es la Mañana de Federico esRadio
- La Noche de Dieter esRadio
- Hondelatte Raconte - Christophe Hondelatte Europe 1
- Express Biedrzyckiej - seria DOBRZE POSŁUCHAĆ Kamila Biedrzycka
- La rosa de los vientos OndaCero
- Más de uno OndaCero
- La Zanzara Radio 24
- Spursmál Ritstjórn Morgunblaðsins
- Frjálsar hendur RÚV
- Í ljósi sögunnar RÚV
- El Larguero SER Podcast
- Nadie Sabe Nada SER Podcast
- SER Historia SER Podcast
- The Tucker Carlson Show Tucker Carlson Network
- Ja i moje przyjaciółki idiotki Tu Okuniewska
- Help with Parkinson's Warren Butvinik
- 辛坊治郎 ズーム そこまで言うか! ニッポン放送
Autres podcasts de Éducation
- 6 Minute English BBC Radio
- ألف ليلة وليلة Podcast Record
- Wojna według Wołoszańskiego Bogusław Wołoszański
- Radio Naukowe Radio Naukowe - Karolina Głowacka
- Curiosità della Storia Storica National Geographic
- تعليم الإنجليزية I English for Arabic Speakers Help Me Learn
- On Documentary Adam James Smith
- Sami Sami
- Podcast Historyczny Rafał Sadowski
- Psychologia, którą warto znać Mirosław Brejwo
- Misja specjalna RMF FM
- الطريق إلى النجاح - د. إبراهيم الفقي علم ينتفع به
- Podcast Wojenne Historie Historia II wojny światowej
- السيرة النبوية -احمد عامر omar
- Conversations in Spanish: Intermediate Spanish & Advanced Spanish Joel E Zarate
- Dobre książki fortunak@radiokrakow.pl (Katarzyna Fortuna)
- English Story english albayyinah
- FluentU Story English Podcast FluentU
- History Extra podcast Immediate Media
- Todo Concostrina SER Podcast