Filtra per genere

Suð

Suð

Kristinn Gudmundsson

Suð er afsprengi matreiðsluþáttanna Soð. Í þáttunum hitti ég fyrir listafólk og fólk úr matargeiranum. Við suðum um líf gestsins og hvernig gesturinn komst á þann stað í lífinu sem hann er í núna.

5 - Dansað í kringum heitann graut með Sögu Sigurðardóttir #5
0:00 / 0:00
1x
  • 5 - Dansað í kringum heitann graut með Sögu Sigurðardóttir #5

    Saga Sigurðardóttir dansar með okkur í gegnum upphafsárin sín og alla leið til framtíðar.

    Eru draugar fortíðar alltaf með okkur eða getum við hrisst þá af okkur? Hvað hefur trú og list sameiginlegt? Og í raun allt þar á milli



    Thu, 18 Jun 2020 - 52min
  • 4 - Litið til æskuáranna með Ásgeiri Aðalsteinssyni #4

    Ásgeir Aðalsteinsson stórvinur minn og ein aðal fjöður hljómsveitarinnar Valdimar var fyrsti viðmælandinn minn Suðs, og hann nefndi einnig Suð, geri aðrir betur.

    Njótið

    Thu, 11 Jun 2020 - 50min
  • 3 - Menningarmálin athuguð með Guðrúnu Sóleyju #3

    Hver er þessi aktívisti? Hver er Matthildur? Og hvernig verður maður vegan? 

    Thu, 04 Jun 2020 - 1h 00min
  • 2 - Bróderað með Loji Höskuldsson #2

    Loji gengur með okkur í gegnum upphafsárin sín alla leið til framtíðar.

    Hver er Loji? Hvað er málið með "still live" málverk? Er hann hræddur við að vera "venjulegur?


    Thu, 28 May 2020 - 49min
  • 1 - Tíu sopar með Óla Óla #1

    Óli Óla gengur með okkur í gegnum upphafsárin sín alla leið til framtíðar.

    Hvað er náttúruvín? Hver er framtíðarveitingarstaður Óla og kenndi Óli Ragnari Kjartanssyni að drekka bjór?

    Wed, 20 May 2020 - 58min