Filtra per genere

Umhverfisvaena podcastid

Umhverfisvaena podcastid

Umhverfisvæna Podcastið

Hér verður farið yfir hin ýmsu málefni sem tengjast umhverfismálum, ruslfríum lífsstíl, endurvinnslu, mínímalisma og tengdu efni

3 - Mýtur - fyrri hluti
0:00 / 0:00
1x
  • 3 - Mýtur - fyrri hluti

    Í þætti dagsins sem er fyrri hlutinn af tvem komum við til með að fara yfir hinar ýmsu mýtur sem til eru í hinum græna heimi

    Wed, 05 Feb 2020 - 31min
  • 2 - Systraspjall

    Í þætti dagsins tek ég spjall við systur mína um hinar ýmsu hliðar umhverfisvæns lífsstíl út frá henni og hennar reynslu.

    Wed, 22 Jan 2020 - 55min
  • 1 - 5 kemísk efni í plasti

    Vissir þú að hinar ýmsu tegundir plasts innihalda um 4.000 tegundir af kemískum aukaefnum? Í þætti dagsins fer ég stuttlega yfir 5 þeirra, til hvers þau eru og hvaða afleiðingar þau gætu haft í för með sér.

    Wed, 15 Jan 2020 - 24min