Filtrar por gênero

Podcast með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva

Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

709 - #328 Bergþór Másson snýr aftur (hluti 1)
0:00 / 0:00
1x
  • 709 - #328 Bergþór Másson snýr aftur (hluti 1)

    https://solvitryggva.is/

    Bergþór Másson er hlaðvarpsstjórnandi, umboðsmaður og frumkvöðull. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um sjálfsábyrgð, fegurðina í lífinu, samfélagsmál, heimspeki, listir og margt fleira.

    Þátturinn er í boði;

    Caveman - https://www.caveman.global/

    H-Berg - https://hberg.is/

    Nings - https://nings.is/

    Myntkaup - https://myntkaup.is/

     

    Mon, 02 Dec 2024 - 56min
  • 708 - #327 Brynjar Níels snýr aftur

    https://solvitryggva.is/

    Brynjar Níelsson hefur lengi verið þekktur á vettvangi stjórnmálanna fyrir að þora að viðra óvinsælar skoðanir. Hann er fyrrverandi þingmaður sem er nú aftur í framboði. Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um grundvallaratriði í stjórnmálum, eins og til dæmis hve mikil umsvif ríkisins eigi að vera, mikilvægi þess að kjósendur viti hvar þeir hafi þá sem þeir kjósa til valda og margt margt fleira.

    Þátturinn er í boði;

    Caveman - https://www.caveman.global/

    H-Berg - https://hberg.is/

    Nings - https://nings.is/

    Myntkaup - https://myntkaup.is/

     

    Fri, 29 Nov 2024 - 1h 25min
  • 707 - Kristrún Frosta með Sölva Tryggva

    https://solvitryggva.is/

    Kristrún Frostadóttir er formaður Samfylkingarinnar. Henni hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn í stjórmálunum og flokkur hennar hefur undanfarið ítrekað mælst stærsti flokkur landsins. Í þættinum ræða Kristrún og Sölvi um hlutverk ríkisins, íslenskt samfélag, feril Kristrúnar, stjórnmálin og margt fleira. Þátturinn er í boði;

    Caveman - https://www.caveman.global/

    H-Berg - https://hberg.is/

    Nings - https://nings.is/

    Myntkaup - https://myntkaup.is/

    Thu, 28 Nov 2024 - 1h 40min
  • 706 - #326 Guðrún Hafsteinsdóttir með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

    https://solvitryggva.is/

    Guðrún er dómsmálaráðherra Íslands. Guðrún varð ung forstjóri yfir Kjörís, eftir að faðir hennar varð bráðkvaddur. Hún segir þá reynslu hafa mótað sig og breytt viðhorfum sínum til lífsins. Í þættinum ræða Sölvi og Guðrún um samfélagið, stjórnmálin, feril Guðrúnar og margt fleira Þátturinn er í boði;

    Caveman - https://www.caveman.global/

    H-Berg - https://hberg.is/

    Nings - https://nings.is/

    Myntkaup - https://myntkaup.is/

     

    Wed, 27 Nov 2024 - 20min
  • 705 - Sigmundur Davíð með Sölva Tryggva

    https://solvitryggva.is/

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er alþingismaður og fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Flokkur hans hefur undanfarið mælst í hæstu hæðum í skoðanakönnunum og Sigmundur hefur vakið athygli fyrir að tjá sig umbúðalaust í ýmsum málum. Í þættinum fara Sölvi og Sigmundur yfir stöðuna í stjórnmálunum, samfélaginu. fjölmiðla, málin sem ekki má tala um og margt fleira.

    Þátturinn er í boði;

    Caveman - https://www.caveman.global/

    H-Berg - https://hberg.is/

    Nings - https://nings.is/

    Myntkaup - https://myntkaup.is/

    Tue, 26 Nov 2024 - 1h 13min
Mostrar mais episódios